Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 32
30 Þá eru enn ódregin í dilkana þessi nöfn: Síreksstaðir og Höku- staðir (líka ritað: Hakast. Hauksst. og Haukust. — Torfhalast. má lík- lega telja meðal hinna austrænu). Valla þarf að efa mannkenningar þessara nafna, en óvissara er um ætternið. Nú vildi eg enn forvitnast lítið eitt meira um bæjanöfnin í Ln. Helst um það, hvort fleiri muni kend við menn eða eitthvað annað — og helst aðeins yfir landnámstímabilið. En ekki er tiltök að greina aldur nafna með nokkurri nákvæmni. Sá eg því ekki annað fært en reyna að hirða alt, sem Ln. hermir um býli manna. Þar (á bls. 223 eða 159) er þetta fágæta dæmi um aldur bæjar: Héðinn mildi, »er Svalbarð ljet gjöra XVj vetrum fyrir kristni« — þ. e. árið 984. Þetta mun vera með yngstu nöfnunum, og fá þeirra er hér grein- ir, yngri en »fyrir kristnk, eða frá 9. og 10. öld. Bæjanöfn þau er eg tók til greina, urðu að tölu nákvæmlega 600. En vitanlega er vafi um sum nöfnin, bæði þau er eg tók og slepti, og það á fleiri en einu sviði. Reyndi eg þó að fara eftir lík- indum á öllum þeim stöðum í Ln., sem vafanöfnin eru nefnd, bæði um það, hvað væru bæjanöfn, eða önnur örnefni og víðtækari, og líka um það, hvar Ln. er að segja frá öðrum örnefnum en bæjum, þeim örnefnum, er þó urðu síðar en frásagan gerist, að almennum bæjanöfnum. Slík nöfn eru býsna mörg, og vísast hefur allur fjöldi þeirra bæja verið bygður þegar Ln. er rituð, þó ekki nái svo langt frásögn hennar. Dæmi: Tröllaskógur, Reyðarvatn, »Strandir báðar«, Varmidalur, Víkingslækur (6 nöfn í einni sveit), Eyrarbakki, Mógilsá, Leirulækur, Skutulfjörður (ísafj.), Þingeyrar, Norðfjörður. Þessum nöfn- um og ótal fleiri er slept af því, að Ln. segir frá þeim í öðru sam- bandi en við ábúendur þar. Aftur á móti eru tvítaldir bæir þeir, sem í Ln. hafa tvö nöfn (Brekkur = Sumarliðabær, Jörundarholt = Garðar á Akran. o. s. frv.). En ekki eru tvö nöfn gerð úr minni breytingum á sama nafni: Vífilsstaðir = Vífilstættur, Nes og Gufunes, er vera mun hið sama1 2). Eftir því sem eg komst næst, með slíkum hætti, urðu mannkendu bæjanöfnin 233 eða við 39°/0; en hin 367, og um 61 °/0 af þeim öll- um. Er þó ennfremur vafi um fáein nöfn hvort þau eru kend við menn eða annað. Gætu jafnvel tvö samnefni haft tvens konar inerk- 1) Skyldastur þessum nöínum er Staðarhóll — svo og ambögu nöfn, sem ekki eru í Ln.: Staðastaður, Staðarhraun, Staðarhöfði, Bólstaðarhlíð o. fl. 2) Sjá Ln. 1843, bls. 55 og 143. í registrinu er að visu »Nes við Seltjörn*. En Ketíll gufa hefur valla sest að nær Ingólfi en i Gufu n e s i, og honum til meiri ama, eða á tveimur svo nálægum stöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.