Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 31
29 geirsey, Ljótarstaði, Dufþaksholt, Jólgeirsstaði og Áskelshöfða (síðar Kaldarholt eða Kálfholt?). Víðar ura land má sjá svipaðan mismun í nafnagjöfum austrænna og vestrænna manna, þó ekki sje svo margfaldur mismunur sem hjer; 1 af 8, gegn 6 af 7. — En nú mun nóg komið af slíkum upptalningum, Þó austrænu lnm. notuðu lítið í fyrstu vestræna lagið — er eg nefndi svo — við nafngjafir bæja sinna hér, þá helst það ekki lengi. Þegar bæjum fjölgar, þá fjölgar líka því meira að tiltölu þeim bæja- nöfnum, sem fá nafnið eftir ábúendum. Mest er það fyrir viðbót, en þó líka að nokkru fyrir breytingar (Fors = Rauðnefsst. Hvoll = Stórólfshvoll, Brekkur). Máltæki segir, að engin regla sé án undantekningar. Höfuðreglan eða venjan fyrsta á þessu sviði breyttist líka bráðlega. Má ráða í það af lauslegu yfirliti yfir staðanöfnin útaf fyrir sig, þau ein sem í Ln. finnast. í Noregi var að vísu nafnkendur Staður, en þar hefur þó ver- ið fágætt að hnýta þessu nafni aftan við mannanöfn. Þó þetta verði ekki sýnt hér né sannað, er fljótgert að benda á líkur. Heimskringla Sn. St. kemur víða við og nefnir margar bygðir og býli í Noregi. Þar eru þó ekki nema 7 nöfn, sem enda á »staðir«. Eitt af þeim er bær á Sjálandi (Hringstaðir). Hitt bæir í Noregi: Álrekstaðir, Geir- staðir, Hústaðir, Kviststaðir, Oprostaðir1) og Stiklarstaðir. —Ef þess- ir bæir allir eru kendir við nöfn manna og viðurnefni, þá er ósam- kvæmni í rithættinum: vantar s í 1., 2. og 6. nafnið norska. 4. er sum- staðar ritað Kvist s staðir, og var það venjulegur ritháttur á slíkum nöfnum á dögum Snorra. Taki maður svo Ln. til sainanburðar, þá finnast þar ein 125 inn- lend bæjanöfn, sem enda á »staðir« og »staður«. — En þar er eng- inn bær, sem heitir ekki meira en Staður. — 7 eru þó með því nafni, í sveitum, nú á dögum. Af þessum bæjum held eg að nálægt 108 séu kendir við menn, og hafi 93 á þeim dögum verið bústaðir manna af austrænum ættum- Og munu flest þeirra orðin til á landnámsárum og litlu síðar. Hinsvegar munu 15 af þessu nöfnum — eða þar um bil — vera kend við vestræna menn — og eru Baugsstaðir taldir þar með. Af öllum þessum bæjanöfnum, tel eg 13 vera óskyld manna- nöfnum: Breiðabólsstaði sjö, (á einum þeirra, B. í Sökkólfsdal, hefur að líkindum vestmaður búið), Hofstaði fjóra, Bólstað og Tjaldastaði1). 1) í Ln. (1843, 271) eru nefndir »Ofrustaðir«. Ekki má bæta þeim við ís- jensku bæjanöfnin, því þetta er s a m i norski staðurinn. — Sést það af frásögn- inni, þó ekki sé þess getið sérstaklega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.