Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 75
73 Grafskriftin eða þessi hluti hluti hennar á því að lesast þannig: Sira Jón Þorsteins son. Occisus 17. Julii 1627. Occisus, hluttaksorð af latneska sagnorðinu occido (upprunalega obcædo), merkir sleginn af, feldur, veginn, drepinn. Er einkenni- legt, að þetta latneska orð skuli vera viðhaft í grafskriftinni, þar sem hún er á íslenzku að öðru leyti, — nema hvað hið latneska mánaðar- nafn er með latneskri beygingu eins og tíðkaðist, jafnvel til skamms tíma; sbr. það, að nafnið Jesús er enn í dag ætíð beygt eins og í latínu. — Sennilega hefur höfundi grafskriftarinnar þótt íslenzka orðið drepinn of hryllilegt, en hins vegar ekki þótt nóg að setja dáinn eða deyði, svo sem venja var til. Á milli ZSTE og Sö er smáhola í steininn; kann hún að tákna depil. Á eftir 17 er ofurlítið og grunt smástrik. Fyrir ofan þessa áletrun hefur verið letruð á steininn ritningar- grein úr Davíðssálmum. Hún hefur verið sett í 2 línum langsum með mjög stóru latínuletri. í fyrri eða efri linunni verður nú lesið MITT : HOLLD : HVIL H og 0 í 2. orði hafa að miklu leyti horfið þegar molnaði þar úr steininum. Efri hluti 2 öftustu stafanna í 3. orði hefur einnig farið á líkan hátt, en framhaldið hefur verið á brotinu, sem vantar. Fremsti hluti neðri linunnar er nær horfinn. Var það lengi, að jeg fann ekki hvaða stafir höfðu staðið þar, en loks varð mjer ljóst, að það sem hefur verið af neðri línunni á þessum brotum hefur verið: NINNE: PSALM En ennin hafa verið grafin öfug, svo sem altítt var, hið siðasta þeirra ásamt mestöllu e-inu horfið með öllu og 3 fremstu stafirnir eyðst svo mjög, að þeirra sjást mjög lítil merki. Það sem verið hefur fyrir aftan síðara orðið hefur verið á brot- inu, sem vantat; sennilega hefur það verið XVI: 9 eða XVI: V : 9, því að það er bersýnilegt, að hjer hefur verið sett sú ritningargrein. í engri íslenzku biblíuþýðingunni hljóðar hún þó svo sem hún hefur verið á þessum steini. í hinni nýjustu er hún svo: »Líkami minn hvílist óhultur«. í Guðbrands-biblíu, þeirri einu þýðingu, sem út hafði verið gefin er sjera Jón var veginn, er grein þessi þannig: „Svo mun og eirnen mitt Holld i Voninne huijlast“. Er af þessu ljóst, að áletr- unin hefur verið þannig: Mitt holld hvilest í vo ninne. Psalm. XVI. v. 9. Milli línanna hefur verið grafinn einfaldur greinastrengur, langsum, og við brúnirnar, utanvið línurnar, eins konar snúrur. Beggja vegna 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.