Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 90
96 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Notccgildi austurlensku beitanna, útbreiösla þeirra og uppruni. Vegna lögunar, skreytis og festingarmáta er þessi beit frá Lundi sérmerkilegt dæmi um þann flokk víkingaaldarbeita, sem þekktar eru frá stóru landsvæði og kallast á Norðurlöndum austurlenskar beitir. Um þær hefur Ture J. Arne öðrum fremur fjallað í riti sínu „La Suéde et l’Orient“ frá 1914. Þessar beitir eru aðaluppistaðan í hópi þeirra hluta, sem Arne kallar „innflutta hluti og eftirlíkingar hluta frá eftir-sassanídíska menningarsvæðinu“.5 Ógerningur er að gera stutta heildarskilgreiningu allra þeirra beita sem austurlenskar eru kallaðar, vegna þess að þar kennir margra og mjög misjafnra grasa. Þegar litið er yfir efniviðinn, eins og Arne leggur hann fram, kemur þó í ljós, þrátt fyrir margbreytileikann, að flokkurinn grein- ist tiltölulega skýrt frá öðrum beitategundum. Eins og við þekkjum austurlensku beitirnar hér á Norðurlöndum eru þær venjulega prýddar stílfærðu jurtaskreyti af austurlenskri gerð, og er þar meðal annars að finna pálmettur, akantusteinunga, rósettur og fleiri efnisatriði. Einnig þekkjast beitir skreyttar manna- og dýramyndum og beitir óskreyttar með öllu, en þær eru ekki al- gengar á Norðurlöndum. Beitirnar eru venjulega steyptar úr bronsi eða silfri. Oftast nær er skreytið upphleypt eða gert úr nielló. Lögun beitanna er oft háð skreytinu. Algengar eru til dæmis „hjartalagað- ar“ beitir, skreyttar stílfærðri pálmettu, og er þá miðblaðinu komið fyrir í hjartabroddinum, en hliðarblöðin látin vinda sig upp til beggja hliða þar sem breiddin er mest í hjartafletinum. Alvanalegt er að út- línurnar séu þannig úr garði gerðar að hægt sé að raða beitunum þétt saman. Hjartalöguðu beitunum hefur til dæmis oft verið skipað saman í röð, þannig að hjartabroddur falli inn í skarðið milli hjarta- blaðanna á næstu beit. Sömuleiðis eru margar tungubeitirnar þannig lagaðar, til að mynda Lundarbeitin, að á öðrum enda er broddur en á hinum skarð, svo auðvelt hefur verið að raða þeim með öðrum tungu- eða hjartalöguðum beitum. Tungbeitirnar munu venjulega — en þó ekki alltaf — liafa verið sprota- eða ólarendar. Festingar beitanna eru næstum því alltaf hnitir eða tittir, steypt- ir í einu lagi með beitunum sjálfum ellegar faststeyptir í þær; al- gengastar eru hnitir. Aðeins mjög sjaldan koma fyrir lausir naglar reknir gegnum gat á beitinni eins og vanalegast er á heima- gerðum norrænum beitum. Oft eru á austurlensku beitunum eitt eða tvö eyru, sem skotið er út frá annarri brún til þess að festa í þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.