Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 31
mannamyndir sigurðar málara 37 50 Jón Thorarensen (1830—1895) prestur, Stórholti. í æviminn- ingu sinni um Sigurð málara telur Helgi E. Helgesen1) mynd af sr. Jóni Thorarensen í Stórholti meðal olíumálverka þeirra sem Sigurður gerði á Hafnarárunum, en sr. Jón var þar þá við nám. 1 uppskrift frá 8. sept. 1874 um eftirlátna muni Sigurðar er nefnd „Olíumynd af J. Thorarensen“, metin á 10 rd.2) Á uppboðsþinginu 9. des. 1874 er hún seld á 10 rd. 3 sk. Kaupandi er Egill Egilsson, en ekki er hennar getið meðal eftirlátinna muna hans.3) I óprentaðri minnisgrein með hendi Matthíasar Þórðarsonar, dags. 6.10. 1907,4) er hún talin meðal þriggj;i málverka sem hafi verið hjá Jóni ritstjóra Guðmundssyni. 1 greininni segir: „Mynd af Jóni Thórarensen presti ... var seld á upp- boði (eptir Sig. Guðm?) og veit jeg ekki hvar hún er niður komin, — og ekki vita þeir Lárus og Jón, synir Jóns Thór, það heldur.“ Myndin er gerð 1854. I bréfi5) til Helga Hálfdánarsonar, dags. 29. sept. 1854, segir Sigurður: „ . . . til að æfa mig hefi eg málað Jón Thorar- ensen í fullri stærð með olíulitum .. . eg er nærri búinn með þá mind ...“ Hér er litlu við að bæta. Það er skemmst af að segja að þrátt fyrir rækilega eftirgrennslan hefur afkomendum sr. Jóns aldrei tekist að verða neins vísari um afdrif myndarinnar.6) Ekki er heldur kunnugt una neina ljósmynd af henni. Álit matsmanna bendir til að myndin af Jóni hafi verið sambæri- leg við málverkið af Jóni Aðalsteini Sveinssyni (sjá þar), því að hún er virt til jafns við það. O Helgi E. Heigesen, op. cit., bls. 5. 2) Uppskripta- og virðingar-bók, Þjskjs. XXIII, 1, bls. 176. 3) Uppboðsbók 1873—1875, Þjskjs. XXIV, 13, bls. 209. Skipta- réttarbók 1891—1903, Þjskjs, XXIX, 10, bls. 173. 4) 1 syrpu Sigurðar málara í Þjóðminjasafni. c) 1 Þjóðminjasafni. ®) Sbr. samtal við sr. Jón Thorarensen, fv. prest í Nessókn, 6. okt. 1976. 51 Jón Thorlacius (1816—1872) prestur, Saur- bæ, Eyjafirði. Hér að framan hafa verið færðar bkur fyrir því að Sigurður hafi gert teikningu af sr. Einari H. Thorlacius (sjá þar), föður Jóns. 1 Þjóðminjasafni eru nokkrar ljósmyndir (Mms. 2463, 3633, 3779, 4384, 6981) sem benda til þess að Sigurður hafi einnig gert mynd af Jóni. Þetta eru ljósmyndir af teikningu sem hefur borið sterkan svip af myndum Sigurðar, en ekki verður greind áritun sem gæti skorið Ur um höfund. Aldur sr. Jóns á myndinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.