Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 45
MANNAMYNDIR SIGURÐAR MÁLARA 51 systur sinnar. En til öryggis er vert að athuga málið betur. Blýants- athugasemdin stafar sennilega af því að sá sem hana gerði hefur ekki kannast við neina Sigríði, dóttur Arnljóts og Ingibjargar, heldur aðeins Jóhönnu. En báðar voru reyndar til. Áður en Arnljótur Ólafsson kvæntist átti hann tvær dætur óskil- getnar, Sigríði, f. 17. júlí 18603) og Jóhönnu Hendriku, f. 14. okt. 1862,4) síðar frú í Kaupmannahöfn, g. Nielsen (sbr. grein nr. 3 hér að framan). Móðir þeirra beggja var Ingibjörg Einarsdóttir Jónas- sen, f. 1833, d. 1917. Hún giftist seinna Vigfúsi Guðnasyni, sem var um tíma dyravörður Lærða skólans, en Einar bakari, gefandi mynd- arinnar, var sonur þeirra. Vegna fyrri barneignarinnar fékk Arn- ljótur uppreisn áður en honum var veitt Bægisárprestakall 1863.5) Þá hafði hann enn ekki gengist við Jóhönnu, en gerði það síðar, eða 11. sept. 1867. Þau ummæli safnskrárinnar að myndin sé ein af „allra fyrstu myndum“ Sigurðar eftir heimkomuna geta ekki verið bókstaf- lega rétt, þar sem Sigríður er ekki fædd fyrr en nær tveimur árum eft- ir heimkomu Sigurðar. Ummælin gætu þó enn síður átt við Jóhönnu sem er meir en tveim árum yngri. 1 manntalinu frá 1. okt. 1860 sést að þá búa í Austurstræti 1 í Beykjavík meðal annarra hjónin Jónas Hendrik Einarsson Jónassen og kona hans Kristjana Jóhannesdóttir, bæði 31 árs, Sigríður Arn- ljótsdóttir 1 árs, kölluð uppeldisbarn þeirra (Jónas er bersýnilega móðurbróðir hennar), og síðast en ekki síst er talinn þar meðal íbúa hússins Sigurður Guðmundsson málari, 29 ára.G) Allt þetta rennir stoðum undir að myndin sé — eins og hún er upp- haflega skráð — af Sigríði (eldri) Arnlj ótsdóttur, en ekki Jóhönnu alsystur hennar. Sigríður dó 3ja ára að aldri 4. nóv. 1863.7) B Jón Auðuns, op. cit., bls. 86. 2) Óprentuð skrá Mannamyndasafns. 3) Ministeri- albók Reykjavíkurdómkirkjukall 1839—1860, bls. 353, Þjskjs. 4) Ministerialbók fyrir Reykjavíkurdómkirkjuprestakall um árin 1861—1880, bls. 25, Þjskjs. 5) Stjórnarbréf til biskups 1859—1873, Þjskjs. Bps. C, V, 10, bréf dags. 8. júní °g 18. júlí 1863. °) Svo í manntalinu, en í rauninni var Sigurður þá ekki nema 27 ára, f. 9. mars 1833. 7) Ministerialbók fyrir Reykjavíkurdómkirkjuprestakall um árin 1861—1880, bls. 369. 79 Sigurður Guðmundsson (1833—1874) málari. Olíumálverk, 65.8 X 55 cm. Áritun engin. Sjálfsmynd þessi var gerð á námsárum Sigurð- ar í Kaupmannahöfn. I æviágripum Helga E. Helgesen og Páls Briem segir að hún hafi verið á sýningu í Kaupmannahöfn og hlotið mikið lof-1) I uppskrift á eftirlátnum munum Sigurðar2) er þessi mynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.