Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 81
UM ORÐIÐ VATN(S) KARL 87 kvenkennt, t. d. olla, urna, situla eða eitthvað slíkt. Hér er ekki um neina tilgátu að ræða. Málið liggur algerlega ljóst fyrir, því að kven- kynsorðið aquaria ,vatnsker‘ kemur fyrir í glósnasafni um miðalda- latínu, þýzku að uppruna. Prinz tilgreinir það með þýðingunni ,,vas ad aquam condendam aptum — Wassergefáfi“. Hér er þannig stað- fest, að kvenkynsmyndin af aquarius hefir nafnyrzt. En hvað um karlkynsmyndina aquarius? Svo vel vill til, að hún er kunn úr enskri miðaldalatínu. Latham tilgreinir „aquarius 1328 ewer (especially for holy water)“. 1 eldri útgáfu þessarar bókar (Baxter) er aquarius þýtt „ewer“ og sagt koma fyrir 1316 og á 15. öld. Má vera, að þetta sé nákvæmara. Hér liggur liðfallið alveg ljóst fyrir, þar sem í klassískri latínu kemur fyrir urceus aquarius. Efa- laust er aquarius miklu eldra í kirkjumálinu en sjá má af heimildum. Eins og áður er greint, var orðið vatn(s)karl kunnugt um allt vest- urnorræna málsvæðið (Island, Noreg, Færeyjar), sbr. bls. 69. Á þeim tíma, sem orðið vatn(s)karl kemur inn í íslenzku, þ. e. á 13. eða 14. öld, eru ensk áhrif á norrænt kirkjumál mjög mikil. Á Englandi hafa íslendingar (eða Norðmenn, Færeyingar og fslending- ar) lært orðið aquarius í merkingunni ,vatnskanna‘ eða ,vatnskanna undir vígt vatn'. Þeir hafa jafnframt vitað, að latneska orðið merkti í rauninni ,karl, sem ber vatn’ og myndað í samræmi við það orðið vatn(s)karl. Orðið er þannig hálfþýðing (tökumyndun) úr enskri miðaldalatínu. Það er hins vegar óleyst mál, hvort er eldra, vatnkarl um stjörnumerkið eða vatnskönnuna. Það verður ekki ráðið af ís- lenzkum heimildum, en í báðum tilvikum er um að ræða þýðingu á latínu aquarius. Skammstafana- og heimildaskrá. htfr.: Alfræði íslenzk ... II. RimtQl. Udgivet for Samfund til Udgivelse af gam- mel nordisk Litteratur ved N. Beckman og Kr. Kálund. Kbh. 1914—1916. AM 263 fol.: Máldagabók frá Bæ í Flóa. 1598. Árb. F. 1976: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1976. Rvk. 1977. Baxter: Medieval Latin Word-List from Britisli and Irish Sources. Prepared by John H. Baxter, D. Litt., Hon. D. D. and Charles Johnson M.A. London 1947. Beretning: Beretning om Kristiania Kunstindustrimuseums Virksomhed i Aaret J9ll. Med en afhandling af Universitetsstipendiat Olaf [á að vera Oluf] Kolsrud om „Velkenhornet". Kria 1912. ®‘H.: Lexicon islandico-latino-danicum Biörnonis Háldorsonii. I—II Kbh. 1814. UKÞ: Björn K. Þórólfsson, Um íslenskar orðmyndir á H. og 15. öld. Rvk. 1925. Bps. A II 1: Kirknamáldagar í Skálholtsbiskupsdæmi, skrifaðir af Bjarna Mar- teinssyni 1601 í Skálholti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.