Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 135

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 135
fjórar fornar húsamyndir 141 6. mynd. Dyr frá Opdalkirkju, Nummedal, Noregi. Talin frá 12. öld. H. Phleps, Die norweg- ischen Stabkirchen. 7. mynd. Dyr frá Blomskog- kirkju, Vermalandi, Svíþjóð. Líkl. frá um 1300. R. Hauglid, Norske stavkirker. 8. mynd. Dyr frá Hellestad- kirkju, Vestur-Gautlandi, Sví- ibjóð. R. Hauglid, Norske stav- kirker. 8. mynd. Að utan séð eru borðin eins og eilítið skásett, alveg eins og þau eru sýnd á kirkjunni frá Valþjófsstað og gætu hafa litið út á stafni kirkj- unnar á Herjólfsnesi ef tilgáta mín hér að framan er rétt (5. mynd). Hægra megin dyra er allt óljósara um þil kirkjunnar, enda er skurð- urinn skemmdur þar; hefur það þó vafalaust verið sett þrem borð- um. Það ysta er óskemmt, er ekki skásett, en líkist meira hornstaf, hvort sem höfundur myndarinnar hefur ætlað svo eða ekki. Hér vaknar einmitt sú spurning hvort það sé ekki einn ágalli þessarar margumtöluðu kirkjumyndar, að hornstafinn vanti, aðalkennimark stafverksins ? Hugsanlegt svar væri að höfundur tæki sér skálda- leyfi, léti sér þilborðin ein nægja eða hér væri um eldri gerð staf- smíðar að ræða þar sem hornstafir eru ekki komnir til sögunnar en þilborðin einungis greypt saman á hornum líkt og í kirkjunni St. Drottin í Lundi.13 Öll rök mín hníga að því að á bjór sé skarsúð en ekki einhverskonar bolhússtokkar líkt og Aage Roussell hugði. 1 fyrsta lagi er breidd bjórklæðningar minni en standþilja, líkt og sjá má á gafli Hedalkirkju (5. mynd). I öðru lagi er greinilegur halli á borðunum og þau eru slétt en ekki með neinu merki um ávala, líkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.