Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 79
UM ORÐIÐ VATN(S)KARL 85 en síðar einnig um ílát, sem notað var til að hella vatninu í við hand- þvottinn. Þetta ílát var ýmist kanna (urceus) eða skál, sem þó var með stút og á síðara helmingi miðalda hafði einnig oft dýrslíki, sér- staklega ljónslíki.1) Cabrol og Leclercq hafa ónákvæmari skýringu á orðinu, segja það vera gamalt nafn á skál eða diski, sem prestar þógu hendur sínar í við messu.2 3) Báðar þessar heimildir leggja aðaláherzlu á hlutverk ílátsins (aquamanile), en ekki form, þótt þess sé getið, að það hafi oft verið í dýrslíki. Hér ber að sama brunni og um vatn(s)karlinn. Orðið felur aðallega í sér hlutverk, ekki form. Þess er vert að geta, að Cabrol segir, undir aquamanile, að prelátar hafi notað stærri og ríkmannlegri vatnsílát og hafi þau verið kölluð uÁguiére.") Þetta orð kemur fyrst fyrir í frönsku 1332, þó að ætla megi, að það sé allmiklu eldra, og er fengið úr próvensölsku aiguiera, að sögn Wartburgs, en orðið til úr alþýðulatínu *aquaria, sbr. vas aqu- arium ,vatnsker‘. Raunar er óþarfi að stjörnumerkja aquaria, því að orðið er kunnugt úr þýzkri miðaldalatínu, eins og síðar verður vikið að. En þessi vitneskja leiðir hugann að latneska orðinu aquarius. Latneska orðið aquarius er að uppruna lýsingarorð, myndað af aqua ,vatn’ og merkir í rauninni ,sem heyrir til vatni eða varðar vatn’. 1 miðaldalatínu gat aquarius einnig merkt ,til þess fallinn að geyma í vatn' („ad aquam condendam aptus, zum Wasseraufbewahren geeig- net“ (Prinz)). Þetta lýsingarorð hefir þegar nafnyrzt í klassískri lat- ínu og merkir sem nafnorð 1. vatnsburðarmaður, 2. umsjónarmaður með vatnsleiðslum, 3. stjörnumerkið vatnsberi, en í þessari síðast greindu merkingu er það tökumyndun úr gr. hydrokhóos. 1 tveimur fyrri merkingunum er nafnyrðingin vafalítið orðin til við liðfall, þ. e. fellt hefir verið brott' orð, sem merkir ,maður‘. Islenzku orðin vatn(s)- heri og vatnkarl um stj örnumerkið eru tökumyndanir gerðar eftir lat. aquarius, sbr. bls. 63-64. Við gerum nefnilega ráð fyrir, að Islend- ingar hafi lært stjörnufræði sína af latneskum ritum. Ég hefi enga aðstöðu til að andmæla þessu, enda enginn vafi á, að latnesk rit um 1) „Becken zum Auffangen des Wassers bei liturg. Hándewaschungen, spáter auch das dazu dienende GieBgefáB, das bald in einer Kanne (urceus), bald in einem zweiten, jedoch mit Ausgu/i ausgestattenen Becken bestand, in der 2. Hálfte des MA aber aueh oft Tier- bes. Löwenform hatte“ (Buchberger, undir aquamanile') 2) „Aquamanile . . . est le nom ancien du bassin ou plateau dans lequel le pretre se lave les mains á la messe“. (Cabrol, undir aquamanile) 3) ,Pour les prélats, il est de dimensions generalement plus grandes et plus riches, et prend le nom d’aiguiére“ (Cabrol, undir aquamanile).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.