Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 126

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 126
132 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 6 Skv. bréfi og ljósriti af teikningunni og myndaskýringunum sent höfundi af Tue Gad bókaverði 17. ágúst 1977. Vefstaðarmyndin er á bl. 23 r, en skýr- ingarnar á bl. 26 r, v og 27 r. Er upphaf skýringanna á þessa leið: „Þessar Rúner 1, 2, 3, 4, hefe eg feinged frá Sverrig en þessar, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15. frá Islande; Þær adrar 26. hefe eg skrifad af Membraner, hveriar bestar eru, kan madur siá, þegar margar eru samanbornar, hefe eg lagt mig epter, ad fá þær gott afteiknadar. Þær 14 Teikningar hefe eg feinged hiá Secriteur Oiavius, Sem var sendur frá Konge til Islands 1777. Ad siá epter soddan nockru; Þær sydstu 15 og 16 hefe eg og so feinged frá Islande hiá einum odrum og utcoperad af gomlum Blodum; . . .“ (Nks. 1093 fol., bl. 26 r). — Þess má geta að fjögurra teikninga í Nks. 1093 fol., á bl. 28 r—31 r, er ekki getið í skýringunum, en þær bera hins vegar áritun Sæ- mundar og ártalið 1777. — Um vinnu Sæmundar við myndir ferðabókarinnar skrifaði Jón Eiríksson í formálanum: „Af Tegninger ere alleene de valgte til at stikkes, sem syntes de mærkværdigste, og i at forfærdige de fleeste af disse, er Studiosus Sæmund Marjnussen Holm, af Erkiendtlighed for den allernaadigste Understottelse, hvilken han haver nydt, til at kunne viidere dyrke sin naturlige Gave og Lyst til Tegnekunsten, gaaet mig til Haande med al onskende Bereedvillighed." Sbr. Olaus Olavius, op. cit, bls. CCXVII (eða Ólafur Olavius, op. cit, I, bls. 132). 7 Marta Hoffmann, The Warp-Weighted Loom, op. cit., einkum bls. 116—119 og 122—126. 8 Sbr. tilvitnun*. 8 Jón Helgason, Öldin átjánda. Minnisverö tíðindi 1761—1800 (Rvk, 1961). 10 Alls komu þrjár ferðadagbækur Olaviusar, frá 1775, 1776 og 1777, til Þjóð- skjalasafns íslands í sendingunni frá Rentukammerinu 1928: Þjskjs. Rtk. 490, 491 og 492. Á bls. 1 í Rtk. 490 er letrað: „Indkommen d: 27de April 1776.“ Hinar bækurnar tvær eru ómerktar að þessu leyti. Teikningar er aðeins að finna í seinni bókunum tveimur. 11 Skv. upplýsingum frá Aðalgeir Kristjánssyni skjalaverði hefur í Þjóðskjala- safninu verið álitið að svo sé. 12 Mynd þessi, á lausu blaði, er af Drangajökli. Hún er prentuð hjá Jóni Helga- syni, op. cit., bls. 100. Um hana segir Olavius i upphafi bréfs síns til Rentu- kammersins 4. maí 1776: „Da ieg forleden Sommer reiste forbie Reikefiorden toeg Jeg indlagde Conspect af Drange Jökulen i Öyesyn ...“ (Þjskjs. Rtk. Isl. Journ. 3, nr. 93). Aðalgeir Kristjánsson var svo vinsamlegur að benda höfundi á bréfið og myndina. —- Þá má nefna, auk ofangreinds og þess sem fram kemur í myndaskýringum Sæmundar, sbr. 6. tilvitnun hér að framan, að Olavius gekk sjálfur frá teikningu af lagvað (hákarlavað) sem kopar- stunga í ferðabókinni var gerð eftir (myndasíða II), einnig prentuð hjá Jóni Helgasyni, op. cit., bls. 101. 13 Að vísu má sjá af áritunum á teikningum í dagbókinni frá 1776, Þjskjs. Rtk. 491, að Sæmundur Hólm hafi þegar það árið verið farinn að vinna myndir fyrir Olavius, því að á 1. mynd þar, uppdrætti af Múlahöfn, er ritað: „Deli- neationis Author Olavus Olavius. Delineav: S:M:Holm: 1776,“ þ. e. höfundur teikningar Olavus Olavius. S. M. Holm teiknaði 1776, og á 4. mynd af Þránd- arjökli: „Delineavit S: Magni Holm.“ Aðrar teikningar í bókinni eru hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.