Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Side 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Side 7
BJARNAGARÐUR 11 á báða vegu, sem Skjaldbreiðarmenn ráku fénað sinn eftir í áðurnefnt afréttarland til þess að troða ekki né skemma slægjuland nágranna sinna. Eftirfarandi bæjanöfn eru ennþá í minnum höfð: Saurbær, þar sem kirkjan á að hafa staðið; Vatnsendi, sem getið er í sögu Gunnars Keldunúpsfífls; Dálkur, sem nefndur er í Vilchinsmáldaga. Þar er og getið bæjanna Erfstaða, Aurlands og Aurdals, er vel gæti verið misritun fyrir Refstaði, Hörgsland og Hörgsdal, sem ennþá eru byggð býli á Síðunni11.22 Auðsætt er að það sem Sveinn hefur að segja er að mestu runnið frá Jóni Steingrímssyni, þótt orðalagi sé breytt. Það er sjálfsagt mislestur eða penna- glöp, að Bjarnagarður sé austan við Landbrotsbyggðina og á að vera vestan við hana. Þorvaldur Thoroddsen hefur eftirfarandi að segja í frásögn af ferð sinni um Vestur-Skaftafellssýslu sumarið 1893: „Það eru munnmæli hér eystra, að byggð hafi fyrst verið mikil í Skjaldbreið, en því nær engin fyrir vestan Landbrotsvötnin; þá höfðu Skjaldbreiðar- bændur beit fyrir fé sitt fyrir vestan Bjarnagarða í Landbroti, en er byggðin í Skjaldbreið fór af, fluttur þeir sig vestur yfir og byggðu bæi í Landbroti.“23 Brynjúlfur Jónsson ferðaðist um Vestur-Skaftafellssýslu í fornminjakönnun sumarið 1909. Hann skrifar: ,,Þá er hlaup komu í Hverfisfljót fyrrum, hafði það farið kringum hólinn [Orustuhól] og alt suður í Skaftá. Gefur að skilja, að sandburðurinn, sem því fylgdi, hafi hrakið hana vestur á við og mun bygðarlagið Skjaldbreið hafa eyðst af þeim orsökum. Það virðist hafa verið sunnanmegin við Skaftá og áfast við Landbrotið; því hagbeit þess var í Landbrotshrauninu fyrir utan Bjarnagarð, sem séra Jón Steingrímsson getur (Safn t.s.ísl. IV, bls. 55). Bjarnagarður sést enn og hefir hann verið afarmikið mannvirki. Áður en Skjaldbreið eyddist hefir Skaftá runnið nær Fossi á Síðu en hún rennur nú“.2‘1 Lýsing á Bjarnagarði, byggð á vettvangskönnun og flugmyndum *) Ekki verður Bjarnagarður lengur rakinn með fullu öryggi lengra norður en að heimreið í Ásgarð, skammt austur af aðalvegi um Landbrot, en norðar má þó greina í góðri birtu spotta af honum, þar sem hann liggur frá Ásgarðstúni * Hafa verður kortin, er greininni fylgja, til hliðsjónar við lestur þessa kafla. Kort II er byggt á flugmyndum og ítarlegri vettvangskönnun. Kort I. Landbrot og Skjaldbreið. Hluti af atlasblaði 78, Kirkjubæjarklaustur. Mælt 1904, endurskoðað 1973. Birt með leyfi Landmælinga íslands — Map I. Eastern Landbrot and adjacent sandur ptain — Published with the permission of Iceland’s Geodetic Survey.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.