Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Qupperneq 165
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1980
169
Upphlutur með silfri (keyptur), líkan af skinnbátnum Brendan, afh. af
forstj. Landhelgisgæslunnar, litklœði JóhanneSar úr Kötlum, sem hann bar á
Alþingishátíðinni 1930 og myndir frá hátíðinni, gef. ekkja hans, Hróðný
Einarsdóttir, útskorinn kistill með höfðaletri, gef. Jón Matthíasson frá
Haukadal, ponta úr tönn, skorin af Jóhannesi Helgasyni frá Gíslabæ, gef.
Kjartan Bergmann fv. lögregluvarðstj., gullhringur eftir Þórð Thorarensen
gullsm. á Akureyri (keyptur), silfursjóður frá Miðhúsum í Egilsstaðahreppi
(sjá um hann grein í síðustu Árbók), forn kambur frá Hólum í Reykjadal, gef.
Haraldur Jakobsson og Guðrún Glúmsdóttir, samskotabaukur úr kirkjunni á
Tjörn í Svarfaðardal, gef. Árni Hjartarson og Hallgerður Gísladóttir, fingur-
hringur með Maríumynd, úr silfri, gef. Guðmundur ísaksson frá Fífu-
hvammi, vatnslitamynd eftir Edward Dayes af Geysi, gef. stjórn Þjóðhátíðar-
sjóðs.
Aðrir gefendur safngripa voru þessir:
Póst- og símamálastofnunin, R.; Þröstur Magnússon, R.; Þuriður Einarsson,
Árósum; Náttúrufræðistofnunin, R.; dr. Kristján Eldjárn, Bessast.; Elín
Sigurjónsdóttir, R.; Meyvant Sigurðsson frá Eiði, R.; Finnska myntsláttan,
Helsingfors; db. Johanne L. Hansen, R.; Jóhann L. Gíslason, Hafnarf.;
Steingrímur Long, R.; Guðmundur Þorgrímsson, Síðumúlaveggjum; Einar
Vilhjálmsson, Garðabæ; Erlendur Halldórsson Hafnarf.; Elsa E. Guðjóns-
son, R; Jorgen B. Strand, Kaupmannahöfn; Þórir Björnsson, R.; Aðalsteinn
Jóhannsson, Skjaldfönn; Stúdíó Guðmundar, R.; Jón Magnússon, R.;
Soffía Jónsdóttir, R.; Ólína Þórðardóttir, Akranesi; dr. Jón Steffensen, R.;
Marta Gísladóttir R.; Guðmundur Steinn Einarsson, Kópav.; Anna Hannes-
dóttir, R.; Eggþór Franklínsson, R.; Ólafur Albertsson, Kaupmannahöfn;
Agnes Davíðsson, R.; Eggert ísdal, R.; Nanna Ólafsdóttir, R.; Preben
Hansen, Kaupmannahöfn; db. Þóru Vigfúsdóttur, R.; Þór Magnússon, R.;
Haraldur Ágústsson, R.; Pétur G. Jónsson, Kópav.; db. Skafta Ólafssonar,
R.; Ragnheiður Konráðsdóttir, Hellulandi; Þorgeir Þorgeirsson, R.; Sigríður
Haraldsdóttir, R.; María Jónsdóttir Laxdal, Kaupmannahöfn; Poul Lier,
Kaupmannahöfn; Sigurjón Egilsson, R.; Valgeir Björnsson, R.; Kjartan
Bergmann, R.; Menntamálaráðuneytið, R.; Andreas Bergmann, R.; db.
Helgu Jónsdóttur, R.; db. Sveins Benediktssonar, R.; Sigrún Árnadóttir, R.;
Engel Lund, R.; Dansk numismatisk forening, Kaupmannahöfn; Þuríður
Þórðardóttir, R.; Margrét Hemmert, R.; Walter Carpus, Keflavíkurflugvelli;
Guðlaug Ásmundsdóttir, ísafirði; Rafmagnsveitur ríkisins, R.
Fornleifarannsóknir og fornleifavarsla
Haldið var áfram rannsóknum á Stóruborg undir Eyjafjöllum undir stjórn
Mjallar Snæsdóttur fornleifafræðings, kostaðar af Þjóðhátiðarsjóði. Var