Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Page 178
182
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Þá vakti Kolbeinn Þorleifsson athygli á nauðsyn þess að kanna klausturrústir hér á landi.
Að lokum flutti dr. Kristján Eldjárn erindi um legstað Páls biskups Jónssonar í Skálholti og
sýndi ljósmyndir til skýringar. Lagði hann áherzlu á, að Páll biskup hefði verið sannkallaður list-
frömuður. Fundarmenn þökkuðu fróðlegan fyrirlestur með lófataki.
Að erindinu loknu báru nokkrir fundarmenn fram fyrirspurnir og skutu fram hugmyndum, en
fyrirlesari svaraði.
Fleira gerðist ekki. Fundi slitið kl. 11.10.
Kristján Eldjárn Þórhallur Vilmundarson
REIKNINGUR FORNLEIFAFÉLAGSINS 1980
Tekjur
Sjóður frá fyrra ári .............................................................. 1.191.661,-
Styrkur úr Ríkissjóði ............................................................. 2.000.000.-
Árgjöld 1979 ...................................................................... 3.390.000,-
Seldar eldri árbækur................................................................. 426.230.-
Vextir .............................................................................. 254.426,-
7.262.317,-
Gjöld
Greitt vegna árbókar 1979 ......................................................... 5.243.237.-
Innheimta og póstgjöld .............................................................. 418.124,-
Ýms önnur gjöld ...................................................................... 59.859,-
Sjóður til næsta árs............................................................... 1.541.097,-
7.262.317,-
Gísli Gestsson, féhirðir
Reikningur þessi hefur verið endurskoðaður, og er ekkert athugavert við hann.
Reykjavík, 16. des. 1981
Páll Líndal Höskuldur Jónsson
Er samþykkur þessum reikningi
Kristján Eldjárn