Óðinn - 01.01.1929, Page 55

Óðinn - 01.01.1929, Page 55
ó í) I N N 55 Ekki var það nema fátt eitt, sem birtist eftir hann í blöðum. En tveir rímnaflokkar hans voru prentaðir og eitt lítið Ijóðakver. Mest alt af rit- um hans er alþjóð gersamlega ókunnugt. Var hann samt allþektur og hafði kynni af ýmsum merkum mönnum með brjefaskiflum. — Margt af ljóðum hans var reyndar kunnugt á Vestfjörðum, sjerstaklega tækifæris og lausavísur. Og þær voru æði margar. Var honum Ijett um að kasta fram vísum við hvaða tækifæri sem gafst. Varð þannig til margt af vísum, sem aldrei var skrifað. Magnús var alvörumaður, ekki síst af því, að lífið hafði tekið hann hörðum höndum og mótað hann með allþungri reynslu. Kemur sá andi fram í kveðskap hans. En þó reyndi hann jafn- an að sigra örðugleika og andstæður og hafa bætandi áhrif út á við. Aðeins örfáar vísur fylgja hjer sem sýnishorn. í þeim kemur fram næm tilfinning fyrir áhrif- um frá móður náttúru. Einatt vaka og eyða þraut opnir lifsins brunnar: ást og speki skæit með skraut i skauti náttúrunnar. Röðull snart um hlíð og liyl hár sitt skarta lætur, flytur bjartast yndi og yl inst í hjartarætur. Sólin fríð mót fossinum friðinn rækir háa. Kærleiks blíða kossinum kyssir lækinn smáa. Fjólan prýðisfagurleg friðar hlýðir lögum, hún ei kvíðir eins og eg ellitíðardögum. Þá er brot úr kvæði, er hann nefndi »Fóstur- landið«. Hamrar pínir háu huga lyftu mín höll að blíðheims bláu. Ðlessuð tignin pín! Gunnar Egilson verslunarfulltrúi. Hann andaðist hjer sumarið 1927, hafði pá verið verslunarfulltrúi fyrir ísland á Spáni um nokkur ár, kostaður að nokkru leyti af landsfje og að nokkru leyti af fjelagi útgerðar- manna hjer i Reykja- vik. Áður hafði hann verið verslunarfuli- trúi íslands í Ame- ríku um eitt skeið, meðan bein viðskifti voru par í milli. í æsku hafði hann gengið mentaveginn og tekið stúdentspróf, en livarf síðan að verslunarstörfum, og um tima var hann við blaðamensku, var ritstjóri blaðsins »Ingólfur«, sem pá var málgagn pess flokks, sem var and- stæður bannlögun- um. Hann var gáfu- maður, gleðimaður og liið mesta lipur- menni og prúðmenni í allri framkomu, sonur Porsteins kaupmanns i Hafnar- flrði, Sveinbjarnarsonar Egilssonar rektors, og síðari konu hans Elísabetar Pórarinsdóttur prófasts i Görðum á Álftanesi. Fossar pinir fríðu færðu í hugagöng óma pá, er urðu efni i ljóðasöng. Lækir litlir þínir líka kendu mjer: Hátt mjer ei að hroka hróð pá mynda fer. Dalablærinn bliði breytni kendi þá: Hógvær víst að vera við pann lítið má. Hjer er gamanvísa til stúlku: Pú ert inndæl, elskan mín, unaðsblómstrum gróin. Fyrir að kyssa hringahlín hlypi jeg fús í sjóinn. Þrátt fyrir það, þó að þarna væri ómentaður maður á ferð, tel jeg vafalaust, að rit Magnúsar Gunnar Egilson.

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.