Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 12

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 12
12 sins Glarus, 22 maira. i8|2, 24. gr. tekr kosning’arrétt af þeim mönnum, sem stjórnarskrá Ziiriclis nefnir undir töluliðunum 2) og 3), og útilokar enn fremr þá, sem með úrskurði rétts yfirvalds eða dómi eru sviftir hon- um, og þar að auki vitstola menn og fífl (fábjána). Stjórnarskrá fylkisins Freiburg 7. maím. 1855, 25. og 26. gr., gefr öllum mönnum nema prestum í fylkinu kosningarrétt, sé þeir fullra 20 ára, búsettir í fylk- inu, og hafi borgaraleg og pólitísk réttindi, nema þeir sé : 1) dœmdir til ærumeiðandi hegningar, eða með dómi sviftir pólitískum réttindum; 2) sé gjaldþrota; 3) gerðir ómyndugir; 4) hafi næstu ár á undan kosning- unni stöðuglega þegið af sveit, annaðhvort handa sér eða sínum; 5) ef þeir eru menn, sem forboðið er að koma á veitingahús; 6) eða vitanlega fífl. Af þessum dœmum gæti menn eflaust gert sér nokkra hugmynd um, hvernig kosningarréttr Svisslendinga muni vera. Kosningarréttrinn í Danmörku er almennr, og kosningarnar einfaldar til þjóðþingsins. Hver maðr með óflekkuðu mannorði, sem hefir réttindi innborinna manna, og er fullra 30 ára, hefir kosningarrétt til þess. Fiekkað mannorð eru þeir menn eingöngu álitnir að hafa, sem eftir dómi eru dœmdir sekir i ærumeiðandi yfirsjón. Jmir, sem 1) eru annara hjú; 2) þiggja af sveit, eða hafa þegið af sveit, og ekki hafa endrgoldið sveitarstyrkinn, eða styrkrinn verið gefinn þeim upp; 3) þeir sem ekki eru fjár sins ráð- andi, hafa ekki kosningarrétt, og að síðustu hefir stjórnarskrá Dana sömu ákvörðun um búsetu kjósand- ans í kjördœminu og stjórnarskrá íslands. Kosningar til efri málstofunnar í Danmörku eru aftr á móti tve- faldar hlutfallskosningar, og bundnar við skattgreiðslu, enn þær koma ekki þessu máli við, þar sem að eins er talað um hvers lands kosningarrétt til neðri mál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.