Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 24

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 24
24 í Dalasýslu ..................................10.7 - Arnessýslu..................................9.7 $>ó útreikningr þessi sýni, hvernig kosningarnar hafa verið sóttar í hverju kjördœmi, þá er þó ekki unt að draga út úr þeim neina áreiðanlega ágizkun um það, hverjum kjördœmum sé mest um það hugað, að sœkja vel kosningar til þingsins, eða hvar menn hafi mestan áhuga á almennum málum. þ>að eru svo margar aðrar orsakir til þess, að margir eða fáir sœki kjörfund. Gott veðr getr valdið því, að margir kjós- endr sœki fundinn, því að förin getr þá um leið orðið nokkurs konar skemtiferð fyrir þann sem fer. Enn sama veðr getr aftr á móti haldið fjölda af kjós- endum heima. Reglulegar kosningar fara nefnilega fram í september, og þá eru menn enn þá við heyann- ir, og þá er þurt veðr með sólskini svo ómetanlegt fyrir bóndann, sem hey á úti, að hann mun heldr kjósa að vera við vinnu sína enn fara á fund. í Rang- árvalla og Skagafjarðarsýslu munu margir kjósendr hafa setið heima síðast af því, að kosningardaginn bar upp á þerridag eftir löng votviðri. Stormr eða logn, þar sem kjósendr verða að fara sjóveg, vatna- vextir fyrir þá, sem þurfa að fara landveg, geta einn- ig haft áhrif; þá geta veikindi verið meiri í einu kjör- dœifc enn öðru, þó ekki væri svo síðast, og alt þetta eretr borið að, án þess nokkur kjörstjóri geti séð það fyrir. það er atriði, sem hefir einkar mikil áhrif á, hve margir kjósendr mœta á fundi, hvort þingmannaefnin ganga vel fram í því, að útvega sér atkvæði, bæði með fundarhöldum, með því að fara um kjördœmið og útbreiða skoðanir sínar fyrir kjósendum, og með öðrum leyfilegum meðölum, enn það hefir enn þá ekki borið mikið á því hér á landi. ý>að er nokkuð annað, enn gerir sama að verkum, að nóg þingmannaefni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.