Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 28

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 28
28 dœmunum. Ef lengra væri farið, þá mætti láta kjðsa á fleiri stöðum í hverju kjördœmi enn einum, enn þá yrði líka annaðhvort að hafa margar kjörstjórnir, eða þá sama kjörstjórnin yrði að koma á alla kjörstað- ina, og legði þá saman atkvæðin á síðasta kjörstaðn- um. Ef t. d. ætti að kjósa í hverjum hrepp, þá mætti sjálfsagt gera hverja hreppsnefnd að kjörnefnd, enn láta kjörstjórnina þá leggja atkvæðin saman á eftir, gefa út kjörbréf o. s. frv. Til þess að komast hjá því að kjósa upp aftr og aftr, yrði þá alveg að sleppa þeirri ákvörðun, að þingmansefni yrði að hafa yfir helming allra atkvæða, enn það yrði að álíta þá kosna, sem hefði flest. Ákvörðunin um, að þingmaðr skuli hafa fullan helming atkvæða, er líka sannast að segja hálf meiningarlítil, því, þegar enginn getr fengið helm- ing atkvæða, þá neyða lögin minni hluta atkvæðin til þess að kjósa annanhvorn af þeim tveimr, sem flest atkvæði hafa, og þvinguð atkvæði eru náttúrlega í sjálfu sér hér um bil sama og als engin. þ>að getr því ekki verið nein ástœða gegn því, að kjósa á fleir- um stöðum enn einum í sama kjördœminu. Aftr á móti eru ástœður á móti því, að hafa kjörstaði í hverj- um hreppi; sé ætiazt til þess, að þeir, sem bjóða sig fram, geti talað við kjósendrna, þá þyrfti að kjósa sinn daginn í hverjum hreppi fyrir sig, og kosningar- baráttan gæti þannig varað í hálfan mánuð víðast hvar, eða kannske lengr, og það er óheppilegt, því það mundi draga huga sumra manna um lengri tíma frá daglegum störfum, og svo er hætt við, að það yrði til þess að styðja hreppapólítík, sem er þeim mun leiðari enn fjórðungskritr, sem hrepprinn nær yfir minna svæði enn fjórðungrinn. Hefði hver hreppr- inn sitt þingmannsefni, yrði stœrsti hrepprinn ofan á í valinu. J>ótt það væri óheppilegt, að kjósa eftir hreppum, og halda að öðru leyti sömu kosningar að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.