Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 31

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 31
af því, að kjördœmin sé svo mannfá að tfltölu, því fyrir kosningarlaga breytinguna í Englandi 1867 og breytinguna, sem varð á þeim 1830, vóru kjördœmi þeirra fjarskalega ójöfn, enn sum litlu kjördœmin höfðu fult svo gott álit á sér, eða betra, fyrir það að kjósa góða þingmenn, sem stóru kjördœmin, og flest- ir af Englands ágætustu þinggörpum höfðu uppruna- lega verið kosnir í smáu þorpunum. Orsakirnar til þess, að kosningar geta svo oft mistekizt hér á landi, hafa verið teknar fram áðr; þar er fyrst víðlendi kjör- dœmanna, sern gerir það að verkum, að mjög sjaldan er fullr helmingr kjósanda á fundi, og að þeir menn, sem stöðugt sœkja kjörfundi, eru tiltölulega fáir; hin- ir, sem koma höppum og glöppum, eru þar á móti margir, og kosningin fellr því á þann eða hinn eftir því, hve margir af hinum stopulu greiða atkvæði með honum; þótt hann annað árið hafi verið kosinn með miklum atkvæðafjölda, þá getr hann við næstu kosningar í sama kjördœmi fallið fyrir miklum at- kvæðamun, af því að alt annar hópr af þeim stopulu er þá fjölmennr á fundinum. Ef kjörstaðrinn er t. d. í vestrparti kjördœmisins eitt árið, þá verðr þing- mannsetnið a kosið, enn sé hann í austrpartinum hitt árið, þá fellr a fyrir þingmannsefninu b; vatnavextir, heyannir, leiði á sjó, o. s. frv. hafa sömu verkanir, eins og áðr hefir verið bent til. Með þeim kosning- armáta sem nú er, þá er því einkar hætt við því, að nýir þingmenn vaxi upp eins og gorkúlur á stund úr degi, og hjaðni niðr aftr á jafnstuttum tíma; enda verð ég að álíta, að fá þing slíti tiltölulega eins mörg- um þingmönnum á hverju kosningartímabili og alþingi íslendinga gerir. — Af 30 þjóðkjörnum þingmönnum vóru 1880 að eins 20 valdir aftr, og þó var ekkert það mál á dagskrá, sem var gamalt þrætuefni. Alt sem miðaði til þess, að fleiri tœki þátt í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.