Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 37

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 37
37 enn móðir Ragnheiðar var Helga, dóttir Ara lögmans, sonar Jóns biskups Arasonar. Ragnheiðr giftist fyrst Gissuri, syni porláks Einarssonar; bjuggu þau á Núpi í Dýrafirði 12 ár. Gissur varð fyrir snjóflóði með 2 mönnum öðrum og dó, þá er hann var á ferð frá Rafnseyri, á þorra vetrinn 1597, og vóru synir þeirra Jón, faðir síra Torfa í Gaulverjabœ, og Magnús. Enn ár 1600 giftist Ragnheiðr aftr síra Sveini, og vóru synir þeirra Gissur og Brynjúlfr; hún var kvenskörungr mikill, vitr, örlát og djarfmælt, hver sem í hlut átti. Á yfirreiðum sínum um Vestfirði kom Oddr biskup Einarsson einhverju sinni að Holti, enn síra Sveinn var riðinn heiman í kaupstað ; tók Ragnheiðr honum og sveinum hans vel og höfðinglega; sátu þau saman og töluðu um hitt og þetta sér til gamans, og sem hann var orðin nokkuð ölglaðr, sagði hann, að sér segði svo hugr um, að einhver sona síra Sveins mundi verða biskup eftir sig i Skálholti, og bað að lofa sér að sjá þá. Hún tók þessu óliklega, bæði vegna fjöl- skyldu síra Sveins og fleira annars, er hún til fœrði; var þá kallað á stjúpsonu hennar; biskup leit á þá og blessaði þá, og er þeir vóru farnir burt, sagði hann, að enginn þeirra mundi verða biskup; lét hún þá koma með son sinn og síra Sveins, Gissur, sem þá var tvævetr; biskup leit á sveininn og blessaði hann og sagði, að eigi mundi hann heldr verða biskup. þ>á mælti hún : „Svo er sem ég sagði, að yðr ætlar nú að skjátlast, herra“! Hún var þá ólétt, og benti biskup á hana og mælti: „Ekki mun mér skjátlast, því sá mun verða biskup eftir mig, sem þú nú ber undir brjósti þínu“x. Brynjúlfr biskup sagði sjálfr frá því síðar, að meðan hann var í skóla, hefði Oddr biskup jafnan verið sér góðr, og látið meíra eftir sér enn öðrum 1) Sbr. kirkjusögu Finns, 3. p. bls. 604.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.