Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 42

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 42
42 vegabréf, er veitti honum ókeypis flutning þangað. Brynjúlfr brá sem skjótast við, og fór beina leið til Gliickstaðar, og vann konungi hollustueið 15. dag aprílm. Eftir því sem Finnr biskup segir, hefir Brynj- úlfr skrifað langt mál um þessa ferð sína og sagt frá öllu, sem fyrir hann bar á leiðinni. fegar hann kom aftr til Kaupmannahafnar, fór hann að finna Broch- mann, Sjálands biskup, sem í viðrvist presta og há- skólakennenda reyndi hann í guðfrœði 2g. aprílm.1 2, 6 klukkustundir samfleytt; og er hann hafði fengið veitingarbréf sitt hjá kanselíforsetanum (dags. ig. marz s. á.)*, var hann 5. maí, 5. s. e. p., vígðr til biskups af Brochmann biskupi. Viku síðar fór Brynj- úlfr biskup til skips, lét í haf og kom út á Eyrar- bakka; reið hann þegar til Skálholts, og kom þangað 27. júním. ; þaðan fór hann til þings og hélt þar al- menna prestastefnu, eins og venja var til. í þinglok var Skálholtsstaðr með öllu, sem honum fylgdi, 5. júlí, tekinn út í hendr Brynjúlfs biskups af brœðrum og erfingjum Gísla biskups Oddssonar, síra Sigurði dóm- kirkjupresti og Árna lögmanni. Enn viku eftir þor- láksmessu um sumarið hóf hann hina fyrstu vísitatsíu- ferð sina um vestfirðingafjórðung, og kom heim aftr í Skálholt viku eftir krossmessu, og má af þessu sjá, að hann hafði ekki langar kyrrsetur um þessi missiri. Árið eftir las Brynjúlfr biskup i lögréttu á al- þingi upp umkvörtunarbréf um það, í hverju hann þóttist vera vanhaldinn af erfingjum Gísla biskups Oddssonar með útsvar Skálholtsstaðar og þess, er honum fylgdi, og eins kirkjunnar, sem var orðin mjög 1) |>etta er víst réttara enn að það hafi verið 20. apríl, eins og Finnr segir, því 15. s. m. var hann i Gliickstað. 2) Finnr segir, 15. marz.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.