Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 44

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 44
44 eftir (1640) komu ekki nema 2 prófastar til hinnar al- mennu prestastefnu, sem sé sira Snæbjörn Stefánsson i Odda og sira Jón Jónsson á Melum. J>etta mislík- aði biskupi mjög, og að þeir skyldi ekki að minsta kosti senda sér afsökunarbréf; vildi hann þvi ekki þola þeim þetta umvöndunarlaust, heldr leggja við XII aura sekt, eins og lögréttumenn áttu að lúka, kæmi þeir ekki til þings í réttan tima, án þess að hafa lögleg forföll, og skyldi fé þetta fallatil fátœkra í þeirri sveit, þar sem hver prófastr ætti heima; þeg- ar biskupinn hreifði þessu, spurðu viðstaddir prófastar hann, hvar þeir ætti að fá ferðakaup og ómakslaun, þar eð lögréttumenn fengi bæði fœði og kaup árlega fyrir þingreið að lögum? Biskup kvaðst mundu bera þetta mál undir höfuðsmanninn. — Eftir fornri venju fœddi biskup prófasta og presta, meðan þeir sátu með honum að dómunum. J>ess er ekki getið, að mál þetta hafi farið lengra, eða að biskup hafi oftar hreift því; enda þurfti hann þess ekki, því eftir það komu svo fjölda margir prófastar og prestar á þetta klerka- þing á hverju ári, af virðingu fyrir honum og elsku, og það stundum úr fjarlægari héruðum, sem hann þurfti til dómanna, og dróg marga þangað rausn og örlæti hans, því hann veitti ríkulega öl og mat við sitt eigið borð, ekki einungis meðdómendum sinum meðan þeir sátu réttinn, heldr og öllum andlegrar stéttar mönnum, sem þar vóru staddir og það vildu þiggja, og loks þakkaði hann þeim vinsamlega fyrir aðstoð og fyrirhöfn þeirra; og þessari venju héldu eftirmenn hans, J>órðr biskup og Jón Vídalin, um þeirra daga. J>egar búið var að afgreiða málin af prestastefnunni, lét Brynjúlfr biskup fœra tjöld sín frá þingvelli upp að Hrafnagjá við Stuttastíg, og dvaldi þar meðan hann skrifaði bréf sin og tók við góðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.