Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 60
6o Hann vildi ekki hallmæla kaþólskum mönnum, né að öllu leyti hafna sumum siðum og setningum þeirra, þegar þetta væri rétt skilið ; hann sagði t. d., að menn ætti ekki að göfga líkneskjur helgra manna, enn þær miðuðu til að glœða guðrœkilegar tilfinningar, og sjálfr hafði hann ætíð róðukrossinn fyrir augunum, og horfði á hann þegar hann baðst fyrir í kirkjunni. Hann sagði, að kenning kirkjunnar væri mikils met- andi, og af henni ætti menn ekki að bregða, nema hún væri gagnstœð guðs orði; Lúther hefði verið lærðr og guðhræddr maðr, enn of vandlætingasamr og farið of langt í siðabót sinni. Enn þótt Brynjúlfr biskup ekki ámælti kaþólku kirkjunni, sjást þó engin merki til annars, enn að hann hafi aðhylzt hreinan lærdóm vorr- ar kristilegu trúar. Með meiri rökum fundu menn það að honum, að hann byrjaði margt með mikilli fyr- irhöfn og œrnum kostnaði, enn hætti við það hálfbúið í miðju kafi, svo það varð að litlum notum, og eins það, að hann fékk skjótt leiða á mörgu því, sem hann hafði mikillega sótzt eftir. Til sönnunar þessu hafa verið til fœrð ýms dœmi, sem óþarft virðist hér upp að telja. Einungis skal þess getið, að þetta hviklyndi snerti einungis efni sjálfs hans, enn kom aldrei fram í neinu, sem embætti hans snerti, og alt sem hann í þeim efnum gerði eða sagði stóð eins og stafr á bók- þ>ó Brynjúlfr biskup væri auðmaðr og nafnfrægr utan lands og innan, var hann þó á efri árum sínum mikiil mœðumaðr. Af börnum hans dóu 3 þegar á unga aldri, og 2 þeirra hlutu ekki skírn; enn hin elztu tvö, Ragnheiðr og Halldór, komust til fullorðins ára. Ragnheiðr var heitin eftir móður biskups og fœdd 1641; hún var ágætlega gáfuð til munns og handa, og eftirlætisbarn föður síns, sem lét menta hana sem bezt. Síra Halldór Daðason í Hruna átti mannvænleg börn, og vóru þau í miklu uppáhaldi hjá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.