Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 63

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 63
63 ungs; og setn prestr heyrði þann dóm upp kveðinn, fór hann utan og dvaldi erlendis 30 ár, kom svo hingað aftr, varð á ný dómkirkjuprestr í Skálholti og dó þar um 1724, meir enn áttræðr að aldri. Um sama leyti og galdramálið stóð yfir, átti áðr nefndr skólapiltr, Jón Sigurðsson, barn við Ragnheiði Torfadóttur frá Gaul- verjabœ, frændstúlku biskups, og hafði hann bæði vegna ættar og nafns móður sinnar, Ragnheiðar Páls- dóttur, tekið hana til uppfóstrs og gefið henni Kala- staði á Hvalfjarðarströnd. Eftir andlát biskups átti Jón hana 1676. Eftir þetta seldi biskup alla fasteign sína í Borg- arfirði, sem honum áðr þótti svo vænt um, og keypti aftr jarðir í Múlaþingi, er á hinum miklu hallærisár- um í því héraði fengust með góðu verði, og er það hald manna, að hann hafi ætlazt til, að J>órðr dóttur- son sinn staðnæmdist á Austfjörðum, ef hann lifði. þ»egar J>órðr meistari J>orláksson ár 1672 kom út sem varabiskup með heitbréf fyrir Skálholtsstað, vildi Brynjúlfr biskup, sem var orðinn mœddr og mót- lættr, smámsaman létta af sér embættisvanda og em- bættisþunga, og ráðfœrði sig þvi á alþingi 1673 við lögmenn og lögréttumenn um, hvort sér væri ekki ó- hætt að fá J>órði varabiskupi í hendr það, sem þeim um semdi, af því, sem fylgja ætti Skálholtsstað, gegn kvittun hans, og svöruðu þeir, að sér virtist það vera hættulaust. A þessu sumri (1673, 14. júlf) andaðist úr sótt í Skálholti J>órðr Daðason, 11 vetra gamall, gott manns- efni og þá orðinn yndi Brynjúlfs biskups, svo þá lifði enginn eftir af afspringi hans. Eftir það fór hann að hugsa um að ráðstafa eigum sínum, eins og honum þótti bezt við eiga, og með því hálfbróður son hans, síra Torfi í Gaulverjabœ, var hinn helzti maðr af ná- komnum ættmönnum hans og honum kærastr þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.