Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 70

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 70
70 Pacific Ocean) hyggja menn sé 2500 faðma djúpt að meðaltali; en þó hefir þar fundizt hin mesta dýpt, að því er enn þekkist. Fyrir norðan Siberiu er hafið grunnt; 36 mílur frá landi eigi meir en fjórtán faðma. — Á miklu djúpi hlýtur vatnsþrýstingin að vera fjarska mikil; á þúsund föðmum er hún 200 sinnum meiri en sú þrýsting, sem gufuhvolfið eður andrúms- loptið gjörir ofanjarðar; á 5000 faðma djúpi væri hún 1000 sinnum meiri, og þar mundi vatn eigi sjóða fyrr en við 600 stiga hita. Mörg dýr lifa á svo miklu djúpi, en bygging þeirra veldur því, að vatnsþrýsting- in eigi kemur þeim í hel; má sjá þetta á sumum fiskategundum, er lifa á geysimiklu djúpi: þá er þeir eru dregnir upp úr sjónum, þá gúlpast augun og inn- ýflin fram úr þeim, þvi þá njóta þeir éigi lengur vatnsþrýstingarinnar, er hélt þeim i jafnvægi. pykk messingarhylki hitamælanna hafa komið upp aptur öll beygluð og kramin af vatnsþrýstingunni, er þeim hef- ir verið sökkt niður i slikt hyldýpi. Til þess að mæla sjáfardjúpið hafa menn miðað við hinar miklu flóðöldur meginhafsins, er verða í stórum jarðskjálftum. Af jarðskjálfta þeim er varð 1854 hefir Maury reiknað út, að San-Francisco1 aldan var 256 enskar mílur á breidd og fór 438 mílur á hverri klukkustundu; San-Diego2 aldan var 221 míla á breidd, og hraði hennar var 427 mílur á hverri stundu. Eptir því verður meginhafið á milli Japans og Kalíforníu 2149 faðmarádýpt; en samkvæmt hinni síðari öldunni 2034 faðmar. Á sama hátt reiknaði Hochstetter sjáfardjúpið 1868. Verulegar mælingar sjáfardjúpsins verða með lín- um og sökkum, er þar til eru sérstaklega gjörðar. 1) Borg i Kalíforníu, á vesturströnd Norður-Ameríku. 2) Einnig í Kalíforníu við sjóinn, sunnar en S. Francisco.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.