Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 82

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 82
 82 sér ýmsar orsakir. Nærri ströndunum sýnast öldurnar grænleitari og ljósari, en dökkblárri lengra til hafs; eðli botnsins veldur því og, að sjórinn sýnist misjafn að lit; á hreinum sandbotni er hann Ijós, eða græn- leitur, en þar sem þang og þari er í botninum, þar sýnist hann dökkur og dimmur. Að þjóðirnar hafa tekið eptir þessu ýmsa litareðli sjáfarins, það sjáum vér á mörgum nöfnum: gula hafið, svarta hafið, hvíta hafið, græna hafið, purpurahafið, rauða hafið. Samt er þess að gæta, að sum af þessum nöfnum eru eigi gefin vegna litarins; eða að minnsta kosti er það eigi víst; þannig eru hvíta hafið og svarta hafið eigi frá- brugðin að litnum til, heldur er þau eins og hver ann- ar sjór; menn hafa getið þess til, að hvíta hafið hafi fengið þetta nafn af ís og jökum, er sjómenn hittu þar á, og svarta hafið af svörtum klettum, er víða liggja að því; en þetta þarf í rauninni eigi að vera svo; því vel getur svo hizt á, að sjómenn hitti fyrir storm og hvítfyssandi sjó í hvíta hafinu, en dimmviðri og óveður í svarta hafinu, og hafi þeir gefið höfunum nöfn eptir því sem þau voru í þann svipinn, öldungis eins og Magelhaens nefndi hafið mikla „kyrra haf“, af því hann hitti þar á logn — en öllum þeim, er um það hafa siglt, mun kunnugt, hvort þar muni ávallt vera logn eður ei. þ>essi nöfn eru því líklega gefin af hverfulum hlutum, en hin nöfnin eru gefin af stöðugu eðli sjáfarins, og hefir það reyndar ávallt vakið eptir- tekt allra sjómanna. Samt ber þess að gæta, að þótt sólarljós og dagsbirta séu hverfulir hlutir og breyti- legir, með því þetta stendur aldrei í stað sökum vinda og skýja, og hnattsnúningsins, þá veldur það samt sí- felduin áhrifum á litarhátt sjáfarins. — Svo djúpt sem sólarljósið nær niður í sjóinn, svo djúpt vaxa og þær sæjurtir er ljóssins þurfa; en undir ýmsum orsökum er það komið, hversu langt ljósið nær. Tunglsgeisli nær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.