Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 89

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 89
8g svartur og stjörnurnar eins og þær væri að slokkna. Fötu var rennt niður og sjó náð í hana, var hann þá fullur af smáum skínandi þráðum, það voru ormar, og voru litarlausir hverr fyrir sig, á þykt við mannshár og nokkrir þumlungar að lengd. Eptir að skipið var komið í gegnum þennan maðksjó, þá birti til í loptinu, eins og af daufu norðurljósi. Einhver hin fegursta sjón er hin lýsandi glœta, maurildi, er leggur opt og viða um sjóinn, en þó einkum í höfum hitabeltisins. f>etta ljós sýnist með tvennu móti; sumpart sjást margir lýsandi deplar, en sumpart er sjórinn eins og eitt samanhangandi ljóshaf. Deplaljósið sést á hverri nóttu í heitu höfunum, og jafnvel í Miðjarðarhafinu; við suðurhöfða Patagoníu og við Góðrarvonar-höfða, og er þannig, að sjórinn sýnist alsettur ljósdoppum, og lýsandi smá-kringlum, er skína með hvitu ljósi, rauðu, gulu eða bláleitu ; kviknar þessi glæta í hafinu bæði fyrir stafni, er skipið klýfur sjóinn, og við skut aptur í kjölfarinu; einnig við hjól og skrúfur á gufuskipum, er þau róta upp sjónum ; sýnist stundum allt skipið glóa á bæði borð. Orsök þessar- ar glætu eru mjög smávaxin sjódýr ýmissa tegunda og flokka, marglyttur eigi stærri en prjónshnappur, örsmá krabbadýr; eins konar möttuldýr (Pyrosoma) gefur blágrænt ljós, og svo skært, að lesa má rit við 6 eða tröllkona eða andi (slafnesk að uppruna), er menn trúðu að riði mönn- um 1 svefni; þar af er ,martröð‘; „Mara trað hann“ stendur um Van- landa (Ynglingasaga cap, 16, og „tröllkund of troða skyldi liðs Grím- hildr ljóna baga“). En þessi glæta hefir verið kend við „Möru“ á sinn hátt eins og menn lcenna ýmislegt ljós við Jóhannes postula („Sankte Jóhannis-feuer“, eða á dönsku st. Hans-Blus, kallast bál sem kyndt eru á Jónsmessu nótt, st. Jóhannesar-ormur heitir einn lýsandi maðkur; st. Elms-eldur kallast hræfareldur er sezt á skipsmöstur (= Elías-eldur) o. s. frv.). Ólafur hvítaskáld nefnir „mörueld“; „hér er úeiginleg líking ok merking milli möru-elds ok náttúruligs loga“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.