Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 93

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 93
93 veldur ýmsum óhægindum fyrir skip og enda hættum. f>etta köllum vér einnig lognöldu og ylgju, og gætir hennar litt á sjónum að hæðinni til, því hún fer hægt og sígandi, en sígur þungt á; þá er hún nálgast land- ið, þá styttist hún og hækkar og verður loksins að ógurlegri brimöldu, og rifur upp stórgrjót á 3 og 4 faðma djúpi, slítur upp atkeri og ryðst hvítfaxandi upp á fjörurnar. Stórkostlegast verður þetta þar sem land liggur fyrir reginhafi, og eru hér hjá oss alræmdir staðir fyrir hafrót ílogni, bæði við Geirfuglasker, Eyrar- bakka og á hinum eyðilegu, sandorpnu suðurströnd- um íslands, sem liggja opnar fyrir Atlantshafinu, — „hafgang þann ei hepta veður blíð, sem voldug reisir Rán á Eyjasandi'1. — Ogurlegt hafrót af lognöldu er og við vesturstrandir Affríku, við Guyana og Antílurn- ar i Ameríku, og við Kórómandel-ströndina á Indlandi. Orsakir til þessa hlutar eru ýmislegar: vindar sem standa lengi af sömu átt; vindar í fjarska, sem koma hreifingu á sjóinn miklu lengra en þeir sjálfir ná, og lengur en þeir vara; klettar og fjöll í djúpinu, sem efla hreifinguna upp eptir og út frá sér ; föll og straumar; °pt og tíðum orsakast undiraldan af jarðskjálftum. Opt boðar undiraldan storm og merkist löngu á undan honum, með því að sú hreifing, er stormurinn setur sjóinn í, æxlast óðfluga langa leið öldu af öldu og þangað sem lygnara er, þangað til stormurinn kemur loksins sjálfur og breytir lognöldunni í stormöld- ur. þ»ar sem mjög er aðdjúpt og klettar fyrir, þar stöðvast hafaldan að neðanverðu, en hinn efri hluti hennar rífur sig þvi ofsalegar áfram og æðir brimlöðr- andi upp á björgin; bárurnar sem á eptir fara reka á eptir og hver á eptir annari, svo að af tíu og tólf bárum verður ógurleg holskefla eins og þverhnýptur múrveggur, sem ávallt hrynur hvitfyssandi og gjörir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.