Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 95

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 95
95 byggingunni; en fyrir nokkrum árum fannst það, að kletturinn, sem vitinn er bygður á, eyddist æ meir og meir fyrir hafrótinu, svo óttast mátti að hann myndi einhvern tíma láta undan, var þá þegar farið að byggja nýjan vita á öðrum kletti þar hjá, er betur þykir til fallinn. A Eddystone-vitanum falla stórsjóirnir yfir hann eins og helliskúr. — Afl stórsjóanna á vitann við Bell-Rock við Skotland hefir Stephenson reiknað út að væri 17 tons (3,400 fjórðungar) fyrir hvert fer- hyrnings- meter (eitt meter er hálf önnur alin); þessi viti stendur síðan 1811, hann er 96 fet á hæð, 36 fet að þvermáli að neðan, en 12 að ofan; dyrnar eru 27 fet fyrir ofan grundvöllinn, og liggur sterkur eirstigi þangað upp. Ljósið er 20 argandskir lampar með hol- speiglum, og snýst í hríng, hvítt og rautt á víxl; tvær stórar klukkur hringja með afmörkuðum millibilum, svo heyrast megi í þoku, þá er ljósið sést eigi. fessi viti kostaði eina millíón og 290,000 krónur. — Afl sjó- anna á Skerryvore-Rocks vitanum er talið 30^/2 tons á hverju ferhyrnings-meter; sá viti er á milli írlands og Suðureyja og hefir kostað enn meira en vitinn á Bell-Rock. — Við Suðureyjar hefir hafrótið flutt 8,600 fjórðunga þungan klett um rúmlega þrjú fet; enda vita það allir, að jafnvel stórgrýti stendur eigi í stað, þótt minni sé sjáfargangur. Föll og straumar. Fyrir utan ölduhreifinguna er sjórinn annari hreifingu undirorpinn, er orsakast af því, að jafnvægi hans verður fyrir langvinnri truflan, og þar af koma þær hreifingar sjáfarins, er vér köll- um strauma eður föll. þ>etta er allt annað en flóð og fjara, þótt vér einnig köllum þau sömu nöfnum (í strauminn, stórstraumur, smástraumur, sjáfarfall). Föll- in eru sum ofarlega, sum neðan sjáfar, yfirstraumar og undirstraumar; þau eru misjöfn að lengd, breidd og skjótleik, og þau eiga sér ýmsar orsakir. f>eir vindar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.