Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 96

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 96
96 er standa stöðugt af sömu átt og eru þráviðri, valda straumi eða falli á yfirborði sjáfarins, og er það yfir- straumur; í höfum hitabeltisins veldur sólarhitinn því að sjórinn gufar ákaflega upp, og minnkar; en til þess hann haldist í jafnvægi, þá verður hann að fá uppbót frá sjónum annarstaðar frá, og koma þar af straumar; ísinn við heimskautin veldur og straumum; með því hann bráðnar og blandast þannig aptur sjón- um. En það sem einna mest veldur straumum, er uppgufan sjáfarins og ofanfallið úr loptinu; sömuleið- is koma straumar af þvi; að þegar sjórinn volgnar, þá léttist hann, og þá er hann gufar upp, þá verður sá sjór saltari, sem eptir er, og þess vegna þyngri, einkum þar sem aldrei rignir; þá leitast þyngri sjór- inn við að komast í jafnvægi við sjóinn sem léttari er, og rennur þangað, en léttari sjórinn rennur aptur í stað hins þyngra sjáfarins. í hitabeltunum vill sjórinn lækka, vegna þess að svo mikið gufar upp af honum í hitanum, en í kuldabeltunum vil hann hækka, vegna þess að þar rignir og snjóar, en uppgufanin er þar engin, og eykst þar því sjórinn af blöndun ósalts vatns og verður þynnri og léttari; en til þess hann haldist í jafnvægi allur, þá eru sifeldir straumar til og frá á milli heimskautanna og miðbiks jarðarhvelsins eður miðjarðarlínunnar. — Stór vatnsföll valda og straumum; þannig leggur strauminn úr Amazonfljótinu i Suður- Ameríku sextíu hnattmílur í haf út frá ósunum, og fer sá straumur þrjár enskar mílur á klukkustundu; úr La Plata fljótinu i sömu heimsálfu leggur strauminn 120 mílur frá ósunum, og er hann meir en 160 mílur á breidd, með einnar enskrar mílu hraða á hverri klukkustundu. Amazonfljótið er fimm mílur á breidd þar sem það fellur i sjó, en La Plata 21 mílu, og er þann hinn breiðasti árós í heimi. Svo segir Maury, að ef vér gjörum, að rigni á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.