Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 99

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 99
99 Kúba og Flórída, rennur í norður og austur frara með Bandafylkjunum og fyrir austan fiskimiðið mikla við Nýfundnaland, siðan í sömu átt og kvíslast þannig, að ein kvislin rennur norður að íslandi* 1 *, önnur til austurs yfir að Spáni og Frakklandi, en þar mitt á milli held- ur straumurinn í landnorður j’fir að Spíssbergen og Noregsströndum. Sjálfsagt hafa menn orðið varir við Golfstrauminn og tekið eptir honum snemma, þótt eigi sé hans getið; vér heyrum eigi neitt talað um hann fyr en 1513; þá fundu hann tveir Spánverjar, Ponce de Leon og Antonius de Alaminos, og sex ár- um síðar lét hinn síðar nefndi rekast fyrir honum frá Flórída til Evrópu. Seinna hefir hann verið kannaður af mörgum sjómönnum og fræðimönnum. Golfstraum- urinn fer með meiri hraða en Mississipi og Amazon- fljótið, að meðaltali 35 vikur sjáfar (83/4 hnattmílur) á 24 stundum. Hann er dökkblár að lit, og er á því hægt að greina hann frá sjónum í kring; þá er hann hefir runnið eitthvað 600 mílur til austurs, þá breiðist hann út um sjóinn og takmörk hans verða daufari. Munurinn á hita hans og sjáfarins í kring er 11—170 C.; þessi hiti hlýtur að gjöra vatnið í honum léttara, og virðist jafnvel að yfirgnæfa þann þyngdarauka, er hlýtur að leiða af hinu meira saltmegni hans. Af þessari orsök hlýtur hann og að vera hærri en sjór- inn, enda hafa og reikningar sýnt, að hann er eptir endilöngu miðbikinu nærri því tveim fetum hærri; hann myndar ávala bungu, er vatnið rennur ofan ept- færi til að rita; en þar eð eg tek fram margt sem eigi stendur þar, þá getur hvor ritgjörðin bætt aðra upp. 1) H. E. Helgesen hefir ritað gðða ritgjörð í Tímaritið (I. árg. bls. 65—91) um sjáfarbotninn, og um hita og strauma sjáfarins, kring- um ísland, og er þar tekið fram, að Golfstraumurinn i rauninni liggi 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.