Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 106

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 106
Io6 um; en þessi dýr eru hvalafæða, og því sveima hval- ir mjög um þessar slóðir. Á svipaðan hátt fer Golf- straumurinn og í hring í kringum hið straumlausa flæmi, sem fullt er af þangjurtum og nefnist „Sarg- assó-haf‘ (bls. 88). — Eins og báðir þessir straumar liggja að miklu leyti með löndum fram, og stefna til norð-austurs, eins liggur og einn straumur frá suður-ís- hafinu fram með Suður-Ameríku vestanverðri og í norður og vestur; sá nefnist ýmist Perústraumur, eður og Húmboldts-straumur; en þar sem báðir hinir eru varmir, þá er hann kaldur; og eins og hinir tveir verma hin köldu höf, eins kælir hann hinn varma sjó hitabeltisins, og sjáum vér hina miklu jafnvægishreif- ingu náttúrunnar þar eins og annarsstaðar. — Margir fleiri straumar renna i hafinu hvervetna, og eiga þeir sér allir hinar sömu orsakir, sem eru þessar: snúning- ur jarðarinnar, deiling hita og kulda, og lögun land- anna; þeir hafa og áhrif hverir á aðra; enda veldur allt þetta þeirri hreifingu sjáfarins og endurnýjun hans, sem vér áður höfum á drepið. Flóð og fjara eru verkanir sólar og tunglsáhaf- ið; þó er það einkum tunglið, sem ræður þessari hreifingu sjáfarins, af þvi það er svo miklu nær jörð- inni en sólin. En þótt flóð og fjara verði tvisvar sinn- um á hverjum 24 stundum eður á einum tungldegi, þá eru þessar sjáfarhreifingar ýmsum breytingum und- irorpnar, með þvi þær verða sumstaðar fyrri en sum- staðar seinna, sumstaðar meiri en sumstaðar minni, allt eptir því hvernig á stendur; þær eru stundum breytilegar jafnvel á sama stað. Tvisvar sinnum á mánuði eru flóðogfjara mest, með nýju tungli og fullu, einum eða tveimur dögum eptir tunglkomu eður tungl- fyllingu, og heitir það stórstraumur og smástraumur; stundum varir stórstraumsverkanin lengur en vant er, og köllum vér þá eptirstreymt. — í hvert sinn sem al-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.