Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 108

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 108
lo8 flóðs og fjöru. Við ísland hefir lítt verið tekið eptir flóðmörkum, og hefir optast nær verið blandað saman flóði með hafróti og sjáfargangi af straumum og stór- viðrum við hið eiginlega flóð, sem þó er allt annað. Sumstaðar fellur út og að fjórum sinnum á 24 stundum, en slíkt nær aldrei yfir langt svæði. Við Vera-Cruz (í Ameríku) er stundum flóð einungis einu sinni á þrem og fjórum dögum; þetta ber og opt við í Indíahafi og við Astralíu. Rastir verða víða á hafinu, og verða þær af hreif- ingu flóðöldunnar, og af straumum, eður öfugstreymi. Sumar rastir eru stórar og hættulegar, svo sem Mosk- eyjar-röst við Lófót, norðantil við Noreg; þar gengur straumurinn 6 klukkustundir frá norðri til suðurs um fjöru, og 6 stundir frá suðri til norðurs um flóð, og fer mjög hart; stundum er hann svo lygn og vær að róa má um hann á smá-kænu, en aptur á stundum svo ofsafenginn, að gufuskip hafa varla við honum. Hættust er þessi röst í logni og þegar stormar ganga á vetur ; samt er sagt að sjómenn siti opt á fiski í röstinni, er hún er hæg, og láti hana hringsnúa bát- unum, en eigi vitum vér hvað satt er í því. pk er hálffallið er að úti á hafi, þá gengur straumurinn í suður-landsuður; því meira sem að fellur, því meira snýst hann til suðurs og leggur loksins til vesturs allt þar til háflæði er komin, þá er hann kominn frá út- norðri í norður. pk er röstin kyr um þrjá fjórðunga stundar, og er þannig lygn tvívegis á hverjum degi og má þá fara yfir hana ; síðan byrjar hringferðin aptur. Æstust er hún með tunglkomu og tungfyllingu, um jafndægur og í stórviðrum, og mega skip þá halda sér frá henni um tvær eða þrjár vikur sjáfar; enda kennir hennar í tíu vikna fjarlægð. — Röst er og á Petlandsfirði allmikil og hafa skip farizt þar; þessi röst hét „Dynröst“ af brimhljóðinu í henni, og þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.