Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 121

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 121
121 skáldskapar, sem vér eignum íslandi, og fornra kvæða erlendis, sem öll eru eldri en vor kvæði, og sem þess vegna eigi geta skoðazt öðruvísi en fyrirmynd, eða áminning, eða tilefni til vorra kvæða og vorra hug- mynda. Upphafið á Hildibrandarkvæði (fornþýzku, frá q. öld eða eldra): „Ik gihórta þat seggen“ ; upp- hafið á Oddrúnar-gráti: „Heyrða ek segja“. Jakob Grimm hefir fyrir löngu minnt á (í Deutsche Mythol. 3. ausg. pag. 530) hversu svipuð Wessubrunnabænin (8. öld) er Völuspá: Vessubrunnabæn: J>ýðing: Völuspá (svipað): Pat gafregin ih mit firahim J>at frá ek með fírum.............. firivizzo meista forvizku mesta ............... dat ero ni was no úfhimil no paum no heinig no pereg ni was no sunna ni scein no máno ni liuhta . . þat eörð ne vas ne upphiminn ne baðmr ne . . . . ne berg of vas ne sunna of skein ne máni .... jörð fannsk æva ne upphiminn ... en gras ekki .... sól þat ne vissi hvar hon sali átti máni þat ne vissi hvat hann megins átti. Svipaðar hugmyndir finnast í indverskum skáld- skap (t. a. m. i einu lofkvæði í Rigveda; Lassen, Indische Alterthumskunde 1,915): „þá var hvorki ekk- ert né nokkuð, enginn heimur, enginn himinn, né nokkuð þar yfir . . . dauði var ei, né ódauð- leiki, né deiling dags og nætur“ (sköpunar-skoðanin í Hesiodus, Theog. 123, er eiginlega ekki mjög svipuð þessu að forminu til, þótt efnið sé hið sama, en þar á móti er margt svipað hjá Aristofanes, í því sem G. V. tilfærirVol. I, CII). — Ef vér nú snúum oss héðan og til „Vesturlanda‘S þá koma á móti oss heilar herfylkingar af orðum og hugmyndum, og heilar setningar, sem ekki þarf annað en snúa dálítið við til að gjöra þær íslenzkar1: I) Engilsaxnesk skáldrit eru frá 7. öld og síðar; þau eru því eldri en íslánds bygging.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.