Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 127

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 127
127 frá landnámstíð löngu áður en hún var sett á bók, og hefir aldrei gleymzt. pað er eitthvað rösklegt í orðinu “vikingavísur11 (Wicking songs), en þó felli eg mig eigi við þessa hugmynd, að ætla víkingum einum vísurnar af þvi þær eru víkingalegar1 eða hljóða um vfg og orrustur. Um þetta má vel kveða þótt eigi sé bardagamaður. Eða var Dante, og sá sem orti Sólarljóð, verulega í helvíti, hreinsunareldi og himinríki ? og þó kváðu þess- ir menn um þetta eins og þeir hefðu verið þar. f>etta hangir einmitt saman við þá spurningu, hvort eitt kvæði nauðsynlega hljóti að vera gamalt, þótt það sé fornlegt að máli og stafagjörð? Á XL bls. í I. bindi getur G. V. þess, að Haukr lögmaðr hafi ritað fornt og einkennilega, það er: á fornlegra hátt en tfzka var á hans tímum („editors have pitched upon Hawks peculiar and somewhat archaic penmanship as a stand- ard“) — þar höfum við það! Einmitt þarna sést hvort yngri menn þá ekki einnig gátu kveðið' fornt; og þessi eina litla setning veikir í rauninni alla niðurskipan eða tímatal Eddukvæðanna; en það er trúin, sem menn hafa að styðjaSt við um aldur þeirra, og við því er ekki annað að segja en þetta sem eignað er Lúther: „syndga þú eins og þú vilt, en trúðu!“ þar á móti gjörir G. V. (Vol. I, LXXXIII) þá réttu athugasemd, að vísurnar í sögunum eigi nærri ætíð sanni söguna; söguritarinn gat allt eins ort vísur sjálfur (eins og hann gat „ort“ eða „sarnan sett“ söguna) og látið þá kveða sem hann var að segja frá, eins og hann gat lagt hverjum einum þau orð i munn sem hann vildi. Engum dettur í hug að trúa því að Hannibal, Scipio I) Að efninu til er sumt af þessu hjá G. V. engar „víkingavisur“, t. a. m. „skalat maðr rúnar rísta“ (I 373), „kennir þú kyrtil þenna“ (374), „Ambhöfði kom norðan“ (374).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.