Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 136

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 136
Bergmann acutely observed) að f>órr hafi ekki getað vaðið sundið sökum þess að annars mundi hann missa „örvamal sinn fullan»af þrumufleigum“ (thunderbolts)! Annað eins hef eg aldrei heyrt! JEg hef aldrei fyrri heyrt getið um „örvamal fullan af þrumufleigum“! Skyldi það hafa verið skinnsál ? Eða ætli Grikkir hafi ímyndað sér að Júpiter geymdi þrumufleig- ana sína í skjóðu ? Hvort fornmenn hafi ímyndað sér Mjölni sama sem eldingu, sést hvergi, þótt það sé víst að hamarinn merki reiðarslagið, að minnsta kosti er þessu aldrei líkt við örvar, það eg man til, og má ekki rugla hér saman norrænum og grísk-rómverskum ímyndununum, því að „Mjölnir“ er miklu meiri og sterkari „individualisatio" eða „personificatio“ (ef svo mætti hér að orði kveða) heldur en „fulmen“ og „ke- raunos“ ; „Mjölnir“ er „nomen proprium“, en hitt eru „nomina appellativa“. Hesiodus lætur Kyklópa smíða þrumufleiginn handa Seifi (þór Grikkja); dvergar smíð- uðu Mjölni handa þ>ór; en þótt dvergar og Kyklópar að sömu leyti séu skyldar hugmyndir, þá verður þessu eigi samt jafnað vel saman, því vér eigum nákvæma sögu um smíðina á Mjölni, en Grikkir höfðu enga sögu, sem kunnug sé, um smíðina á keraunos. — þ>órr óð svo margar ár án þess að missa hamarinn að hann gat eins vaðið þetta sund; eða skyldi Mjölnir hafa verið svo „fínn“ að hann þyldi ekki að vökna ? Annar staður i Hárbarðsljóðum er þessi: „át ek í hvíld áðr ek heiman fór“, og er þetta þýtt á venju- legan hátt: „I dined, as I rested before I went from home“. -En hverjum getur dottið í hug að fornmenn hafi sagt „að eta í hvíld“ ! Að minnsta kosti merkir það ekki „að eta í náðum eða makindum“. Hvíld er hér = kveld; h er stundum borið fram sem k: hverr — kverr, hvað — kvað; en svo mikil vandræði hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.