Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 63

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 63
63 uðskilyrði, sem jafnframt eru tvær höfuðfrumsagnir verandinnar sjálfrar: rúm og tima. Erþetta því merki- legra, sem rúm og tími, hugsuð innihaldslaus, sem sé rúm, er ekk.ert býr í, og timi, sem ekkert við ber í, eru ekki-verandinni (tm ovti) líkust. fau eru þá hið hæsta nirwana, sem hinn indverski buddhatrúar- maður getur hugsað sér, þegar hann meðvitundarlaus lokar skilningi og skilningarvitum fyrir öllu því ver- anda, og er í. fullkominni leiðslu og hvild, án þess þó að vera dauður. Af öllum frumsögnum eður hugsunarformum eru þau: rúm og tími, eigi að síður yfirgripsmest og taka bæði yfir hið andlega og hið verklega, þó með þeim mismun, að rúmið á skyldara við hið verklega, tíminn við hið andlega. f>ú verður að vera og hugsa einhvers- staffar og einhvern-tíma. f>ú ert og hugsar, þú varst og hugsaðir, þú munt verða og hugsa. Allir hlutir, allt er eða var eða verður hér eða þar, uppi eða niðri, ofar eða neðar, hérnamegin eða fyrir handan. Allar aðrar frumsagnir, svo sem stærð, kraptur, hreyfing, hvíld, hugsun, framkvæmd, líf og dauði o. s. frv., eiga eptir eðli sínu annaðhvort heima f því andlega eða því verklega, þó þær, í afleiddri merkingu, séu viðhafðar á báðum stöðum. En ekkert er til, sem rúm og tími nái ekki yfir, þegar þau eru skilin hugsunarrétt og ekki sett f andstæðu við hið óendanlega og eilífa. Sá skilningur er allur annar, og hversu réttur sem hann kann að vera frá öðru, sem sé guðfræðislegu sjónar- miði, þá kemur hann ekki hugsuninni, hinni hreinu hugsun við. Hinir fornu grfsku spekingar eleatiska skólans héldu því fram, að allt væri og allt stæði kyrrt, og afnámu með því verffandina, þvf verðandin er ókyrrð. Herakleitos aptur á móti vildi láta allt vera á floti — navxa 'pst — og byggði þvf verðandinni inn í verand
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.