Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 3
3 Og ótal fleiri undur ég eygi af þessum hól, Hér grœr sá Glasislundur, er guðaspjöldin fól. Við afbragð allra hóla sig átta Fróði vann, Er heim úr Hrúgnis skóla inn Helgi spandí hann. Lát hljóminn heyra, gígja, til heiðurs Oddastað! Og yngi 'óldin nýja pau orð, sem skáldið kvað. En brostu, Brekkan kcera, og ber af hverjum hól A meðan hönd menn hrœra og Heklu gyllir sól! Ó Hangárgrundin glaða, nú glóir þú við sól, En margfóld mein og skaða þér mældi’ oft tímans hjól; Og sárt þú máttir sýta og syngja dapran brag, pá yfir alt að líta var eyðihjarn og flag. En römm þó yrði raunin við rok og eld og sand, pá gróa gömlu hraunin og grœr á ný þitt land. Og enn þá anga f'ögur þín ungu lijartablóm, Og enn þinn Ijómar l'ögur með lífsins silfurhljóm. — Og samt þú svafst of lengi, ó sögustóra fold! Eg vil, en vantar strengi, að vekja þig úr mold. En bráðum finnur Fróði sinn forna, dýra hól, Og ber þér eld í óði og enn þá hlýrri sól! MATTH. JOCHUMSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.