Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 67
67 menn finna mig, verð ég hengdur aftur. I guðs nafni frelsið þér mig!« Junker kveykti nú ljósið aftur, kastaði gömlum og síðum kyrtli yfir gest sinn og lét hann svolgra í sig vænan teig af hress- andi víni. Síðan spurði hann hann, hvaða glæp hann hefði framið, þar sem hann hefði verið hengdur. Hann kvaðst hafa strokið úr herþjónustunni. Prófessorinn vissi ekki hvað hann ætti til bragðs að taka, til þess að frelsa veslings manninn. Hann gat ekki haft hann á heim- ilinu og að reka hann á dyr, væri það sama sem að selja hann í hendur lögreglunni. Alt var undir því komið, að honum tækist að koma honum út úr bænum. Ef hann einu sinni væri sloppinn klaklaust út úr bænum, þá mundi hann hæglega og hættulaust geta farið til útlanda. Junker gaf veslings manninum gömul föt af sér og morgun- inn eftir gekk hann út í býtið með »líkinu sínu«. Með því allir í borginni könnuðust við prófessorinn, var þaö nóg til að sleppa í gegnum vígishliðið, að hann sagðist hafa verið sóttur til sjúklings utan bæjar, og sjúkdómurinn væri svo illkynjaður, að hann væri neyddur til að hafa aðstoðarmann með sér. Pannig sluppu þeir út, og er þeir vóru komnir út a víða völlu utanborgar, þá féll auminginn afturgengni til fóta líf- gjafa sínum og sór honum ævarandi þakklæti sitt. Prófessorinn gaf honum nú dálítið skotsilfur til ferðarinnar og að því búnu skildu þeir. * Tólf árum síðar var prófessor Junker staddur í Amsterdam á Hollandi, og þá bar svo við, að maður nokkur vel búinn, sem menn áður höfðu sagt honum, að væri einhver ríkásti kaupmað- urinn í bænum, ávarpaði hann í kauphöllinni. Frétti hann kurteis- lega, hvort hann væri ekki prófessor Junker frá Halle. Junker játti því og þá bauð hinn honum heim til sín til miðdegisverðar, og þáði prófessorinn það. Pegar hann kom heim til kaupmanns- ins, var hann undir eins leiddur inn í stofu með hinum skrautleg- íista búnaði og var þar tekið með opnum örmum af konu og tveimur börnum. Hann varð ekki alllítið hissa yfir slíkum mót; tökum hjá fólki, sem hann þekti ekkert. En að miðdegisverðinum loknum fékk hann ráðninguna á gátunni. Kaupmaðurinn tók hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.