Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 33
33 deildinni tilsögn í hinum almennu skólanámsgreinum. Síðari hluta dags las Kold hátt kafla úr skáldritum Oehlenschlægers, Grúndt- vígs og Ingemanns, og að kvöldinu til fór hann yfir Danmerkur- sögu með þeim. Lærisveinarnir og kennararnir mötuðust saman og sváfu allir í einni stofu, þar sem Kold og aðstoðarkennarinn sváfu sinn í hvorum enda. Eftir að allir voru háttaðir á kvöldin, héldu þeir Kold og aðstoðarkennarinn oft samræður um ýms efni langt fram á nótt. Áður langt var liðið komst Kold á þá skoðun, að heppilegra væri að hafa skólann annarstaðar en í Ryslinge, og sá hann sér út skólastæði í Dalby. Pað ýtti meðfram undir hann, að íbúarnir í Dalby lögðu að honum að flytja þangað, og varð það úr á end- anum, að hann bygði þar skólahús. sem kostaði 4000 kr. Bænd- urnir léttu undir með alt hvað þeir gátu, með því að annast alla flutninga og aðdráttu ókeypis. Kold var við því búinn, að það kynni að fara svo, að hann yrði að flytja þaðan áður langt liði, og hagaði byggingunni þannig, að hann gat tekið sig upp hve nær sem hann vildi og flutt hana með sér. »Frískólinn« dafnaði vel og voru stundum fram undir 70 börn í honum. Að sumrinu til ferðaðist hann um héruð og setti víða »frískóla« á stofn og út- vegaði kennara til þeirra. Menn komu víða að úr fjarlægum sveil- um, til að hlusta á fyrirlestra Kolds, og lærisveinarnir sóttu að skólanum úr öllum áttum. Fyrirlestrar hans þóttu svo einkenni- legir, að það var haft á orði, að hann »byrjaði í hrákadallinum og endaði í himninum«. Meðan hann talaði yfir skólasveinunum var hann oft að dunda víð að flétta skó úr hálmi, eins og tíðkast enn í dag út um land í Danmörku, eða hafði einhverja aðra vinnu milli handa. Hann var framúrskarandi þrifinn og reglusamur og gerði sér mikið far um að innræta öðrum þessa eiginleika. Pegar lærisveinunum varð á að hrækja á gólfið, gekk Kold alveg upp úr þurru fram í eldhús, sótti klút og þurkaði sjálfur upp hrákann al- veg þegjandi; þetta hafði þau áhrif, að þeir skömmuðust sín og lögðu þann ósið niður, og svo var um margt fleira. Skóli Kolds blómgaðist vel, þótt hann auðvitað fyrst framan af ætti nokkuð örðugt uppdráttar í fjárhagslegu tilliti, og yfirleitt átti hann miklum vinsældum að fagna frá þeirra hálfu, sem höfðu nánari kynni af honum. Pó mætti hann á hinn bóginn töluverðri mótspyrnu úr ýmsum áttum og varð oft fyrir illgjörnum árásum í opinberum blöðum, eins og oft á sér stað um það, sem nýtt er 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.