Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 51
5i og 3 sumarmánuðina — maí-ágúst — fyrir kvennfólk. Á Askovhá- skóla einum er vetrarkenslan sameiginleg fyrir karla og konur. Kenslugreinarnar eru að jafnaði þessar: Mannkynssaga, Danmerk- ursaga, biblíusaga, yfirlit yfir danskar og norrænar bókmentir, land- og þjóðlýsing, réttritun, skrift og líkamsæfingar. Við nokkra af alþýðuháskólunum eru þar á ofan sérstakar deildir fyrir land- búnað, iðnað, og jafnvel sjómensku, og er þá kenslunni að nokkru leyti hagað eftir því og kent t. d. landmæling, garð- og trjárækt, búreikningsfærsla, húsateikning, fiskifræði o. s. frv. Par á ofan er karlmönnununum veitt tilsögn í skólaiðnaði (tréskurði o. fl.), sé þess óskað, og námsmeyjunum í hannyrðum og vefnaði. Skólagjaldið er að jafnaði 150 kr. (fyrir mat, húsnæði og kenslu) fyrir 5 vetrarmánuðina og jafnhátt að tiltölu fyrir 3 sumar- mánuðina. Fyrir þá, sem óska að fá tilsögn í sérstökum greinum (t. d. iðnaði, stýrimannafræði, vefnaði og skólaiðnaði), er gjaldið lítið eitt hærra. Greiðslunni á skólagjaldinu er þannig hagað, að fyrir fyrsta vetrarmánuðinn eru goldnar 40 kr., fyrir annan 35 kr., fyrir þriðja 30 kr. o. s. frv., og að sama skapi fyrir sumarmán- uðina (35, 30 og 25 kr.). Petta fyrirkomulag þykir heldur tryggja það, að lærisveinarnir hlaupi ekki burt um miðjan skólatímann. það leiðir af sjálfu sér, að skólagjaldið gæti ekki verið svo lágt, nema því að eins að skólunum væri lagður jafnríflegur styrkur úr ríkissjóði og gert er, og skólarnir framleiddu sjálfir flestar þær lífsnauðsynjar, sem þarf til heimilisins. l’ar á ofan er fátækum nemendum veittur mjög ríflegur styrkur úr amtssjóðunum, svo jafnvel hinum fátækustu er ekki um megn að ganga á skóla, að minsta kosti lítinn tíma. Faö er algengt, að fátækt vinnufólk spari við sig sem mest það má og streitist við að leggja upp af kaupinu, til þess að geta dvalið sem lengst á skólanum. Flestir eru nemendurnir um tvítugt, mjög sjaldan yngri en 18 ára. Aftur á móti hef ég vitað menn milli fertugs og fimtugs ganga á al- þýðuháskóla og láta vel yfir. Að svo mæltu skal ég lýsa nokkuð nánar daglega lífinu á alþýðuháskólunum, og hef ég þar aðallega fyrir augum alþýðuhá- skólann í Vallekilde, bæði sökum þess, að ég er honum kunnug- astur persónulega ’og svo hins, að hann í alla staði samsvarar einna bezt af öllum skólunum þeirri hugmynd og því fyrirkomu- lagi, sem vakti fyrir Grúndtvíg og Kold, auk þess sem hann er og hefur lengi verið einna fjölsóttastur af háskólunum. 4"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.