Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 57
57 sem höfðu rétt úr kryppunni. Og tilsvarandi bylting varð á öllu innra lífi þeirra. V. ÁRANGURINN. Pess hefur oftar en einu sinni verið getið hér að framan, að alþýðuháskólarnir hafi lengi fram eftir mætt mótspyrnu úr ýmsum áttum. Sumir hafa jafnvel talið þá hreint og beint skaðlega og borið þeim á brýn, að þeir blésu hroka og sjálfsþótta inn í læri- sveinana, án þess að veita þeim í aðra hönd nokkuð til að þykj- ast af eða hreykja sér yfir. Paö ræður nú að líkindum, — enda segir sig sjálft —, aö innan um allan þann sæg af fólki, sem gengið hefur á alþýðuháskólana, kunni að finnast nokkrar manneskjur, sem hafa ofmetnast af skólaverunni og drukkið í sig stórar hug- myndir um sitt persónulega gildi, án þess að nokkur tilsvarandi breyting yrði á innra manni þeirra. En þetta er aðeins undan- tekning. Öllum mönnum, sem hafa litið á málið stillilega og óvil- halt, ber saman um, að alþýðuháskólarnir hafi ómótmælanlega haft mjög mikla þýðingu fyrir alt þjóðlíf Dana, og sumir af þeim útlendingum, sem hafa kynt sér þetta mál, játa það hreint og beint, að þeir þekki ekki þá hreyfingu á síðari tímum, sem hafi haft jafn- djúp og gegnumsýrandi áhrif á líf einnar þjóðar. Pau áhrifin, sem mest ber á og fyrst koma í ljós, eru áhrif skólaverunnar á hugarfar, tilfinningar og siðferðislíf nemendanna, breytingin, sem verður á öllu þeirra háttalagi og dagfari. Björn- stjerne Björnson fer svofeldum orðum um þetta: »Pað and- ans og hjartans líf, sem hefur dreifst meðal alþýðunnar gegnum háskólana, er alveg sérstakt í sinni röð og þekkist hvergi í heim- inum nema í Danmörku. Fyrsti og beinasti ávöxturinn er aukin sómatilfinning, sem leiðir til dugnaðar og framtakssemi. En dýr- mætustu ávextirnir eru þó: aukin lífsgleði og meira siðferðisþrek og fróðleiksfýsn, sem hefur leyst þúsundir af heimilum úr viðjum deyfðarinnar og vanþekkingarinnar.« Hjá nágrannaþjóðunum, Svíum og Norðmönnum, hafa áhrifin verið hin sömu, þótt þau að vísu hafi aldrei orðið jafn djúp og víðtæk og hjá Dönum. Einn með merkari mönnum í Noregi hefur lýst þýðingu og áhrifum alþýðuháskólanna á þessa leið: »Pað er þessum skólum að þakka, að alþýðan er farin að gera sér grein fyrir- merkingu orðanna »þjóð« og »ættjörð«, og um leið farin að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.