Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 53
53 hans. Par var líka stundum fjöldi af gestum, er komu til að sjá skólann og ekki sízt til að heyra Tríer tala, því það fór mikið orð af ræðum hans um alt land. I fljótu bragði er mjög erfitt að skýra frá því, hvað það var, sem hann talaði um. Pað var svo margt. Pað var látið heita svo, að það væri biblíusaga, en í raun réttri var það saga sjálfs mannlífsins í öllum þess margbreytilegu myndum, sagan um freistingar og fall, um synd og svívirðingu, um breyskleika og baráttu, um mannlegt hjarta, þennan dular- fulla hfgeymi, þar sem öllu ægir saman: hinum lægstu og dýrs- legustu hvötum og hinum helgustu og háleitustu tilfinningum, um glæsilegar vonir og dýrðlega endurreisn. Pað er allsendis ómögu- legt að lýsa því, hvað þessar ræður hans voru áhrifamiklar, og til merkis um það skal þess aðeins getið, að allur þessi nemenda- hópur, sem í upphafi var heldur daufgerður og þunglamalegur að sjá og alt annað en vel undir það búinn, að sitja undir löngum fyrirlestrum, sat þar grafkyrr, án þess að hósta eða bæra á sér, í 2 klukkustundir eða vel það, sat eins og í leiðslu með djúpri at- hygli, án þess að hafa augun af ræðumanninum, og með hverja taug spenta til at missa ekki af einu orði. Og þegar Tríer hafði lokið ræðu sinni, þá var stundum ekki laust við að sumir af nem- endunum, og þeir ap annað en tilfinninganæmir að sjá, stryku handarbakinu um augun, eða þá aftur á móti reistu höfuðið hátt og horfðu fram djarft og einarðlega, eins og þeir kendu afl í sér til að leggja undir sig alla veröldina, alt eftir því sem ræðan hafði gefið tilefni til. Pessar hádegisræður voru aðalkjarni skólastarfsins í Vallekilde, og flestir af lærisveinum Tríers munu játa það hik- laust, að þær hafi eins og opnað þeim aðgang að alveg nýjum og ókunnum heimi. Pessi djúpu og sterku áhrif, sem ræða Tríers hafði á nem- endurna, voru aðallega á því bygð, að á bak við hvert orð brunnu tilfinningarnar heitar og sterkar, og nemendurnir fundu til þess, að hann gaf þeim það, sem hann átti bezt og fegurst til í eigu sinni. Hann var ekki mælskumaður í þeim skilningi, að ræða hans væri búin í fagran og unaðslegan búning, svo hún kitlaði eyrun og smekkvísina, en hugmyndaaflið var svo ríkt hjá honum og tilfinningarnar svo eldheitar, að það var ómögulegt annað en að orð hans eins og brendu sig inn í sál tilheyrendanna. Orðin streymdu frá vörum hans eins og knúð áfram af guðdómlegu afli og andagift og hugsjónir hans svifu með áheyrundurna á breiðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.