Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 7
7 langa aldursskeið studdu hins vegar að því, að allar hans eðlisgafur, < >11 frækorn hans andlegu hæfileika, fengu náð fullum þroska. Hann var einn af þeim örfáu mönnum, sem aldrei nema staðar á þroskabrautinni; aldrei þverr uppsprettumíignið inni fyrir, heldur eru stöðugt viðbúnir að grípa við nýjum hugsjónum, sökkva sér niður í þær og berjast fyrir þeim fram í andlátið með æskunnar ofsa og eldfjöri. En það er ólíkur blær, sem hvílir yfir æskuár- um hans og miðaldursskeiði og svo elliárunum. Á hinum fyrri arum sínum, baráttu- og hernaðarárunum, stendur hann uppi einn síns liðs eins og veður- barinn eikarstofn, einn á móti þéttskipuðum og harðsnúnum fjanda- flokki með ýms af stór- mennum þjóðarinnar í broddi fylldngar. Hann gnæfir þar upp þung- búinn og alvarlegur eins og klettur úr hafinu, eins og tröllauldnn ber- serkur, viðbúinn að tví- henda sverðið á móti ofureflinu, á móti öll- um heiminum, ef vera skyldi. Á efri árum sínum aftur á móti situr hann hvítur fyrir hær- um í öndvegi eins og kjörinn þjóðhöfðingi, meðspámannsinsþrum- andi sannleiksorð ávör- unum, átrúnaðargoð þúsunda, tíuþúsunda, heillar kynslóðar. Pegar hann á miðaldurs- skeiði sínu stóð einn uppi fjötraður og vopnlaus, sakfeldur af dóm- stólunum, bannfærður af kirkjunni, bláfátækur og lítilsvirtur, mælti hann þessi karlmannlegu djörfungarorð: »Maður er orðinn úr mér, vesæll að vísu og lítilmótlegur í heimsins augum, en þó maður, sem ekki vildi skifta kjörum við konunga«. Pegar hann andaðist, sat að fótum hans heil þjöð, sem hann hafði vakið af dvala, Grúndtvíg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.