Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.01.1902, Qupperneq 68
68 þá raeð sér inn í annað herbergi og spurði hann, hvort hann þekti sig ekki. Junker kvað nei við því. »En ég mun aldrei gleyma yður og konan mín og börnin ekki heldur; því yður á ég líf mitt að launa. Munið þér ekki eftir strokumanninum frá Halle? Eg er sá hinn sami. Pegar við við skildum, lagði ég leið mína til Hollands, og með því ég skrif- aði vel og var vel aö mér í reikningi, fékk ég brátt stöðu við stóra verzlun. Pegar húsbóndi minn dó, varð ég eftirmaður hans og er nú giftur dóttur hans. En hefði ég ekki notið umhyggju yðar og göfuglyndis, þá væri ég nú hvorki á lífi né hefði þessi ham- ingja fallið mér í skaut.« Junker viknaði svo, að hann gat ekki tára bundist, er kaup- maðurinn varpaði sér í faðm hans. Og þarna stóðu þeir agndofa í sömu sporum og föðmuðu hvor annan, unz húsfreyjan kom og sagði, að kaffið væri komið á borðið. V. G. Landbúnaður Dana. Hinn 30. janúar þ. á. hélt fólkþingsmaður Blem (gózeigandi á Borgundarhólmi) fyrirlestur í »Hagfræðisfélaginu« í Kaupmannahöfn og sýndi þar fram á, hve félagsbú eða hlutabú danskra bænda hefðu hrundið landbúnaði Dana áfram og gert hann heimsfrægan. Vér setjum hér dálítið ágrip af ræðu hans til athugunar fyrir ís- lenzku bændurna. Hann mintist fyrst á smjörgerðina. Fyrsta hlutamylkið var stofnaö í Ölgoðhreppi á Jótlandi 1882 (eða fyrir tæpum 20 árum) af mylkisfræðingi Stilling Andersen. Eað má með sanni segja, að þeir józku bændurnir. sem riðu á vaðið í þessu efni og urðu fyrstir til að mynda félagsbú til smjörgerðar, hafi vakið öldu, sem er að dreifa sér um allan heiminn. Nú — eftir tæp 20 ár — eru í Danmörku 1057 hlutamylki, sem talið er að kostað hafi 28 miljónir króna. Pau eru eign 140,000 hluthafa (bænda) og fá mjólkina úr 850,000 af þeim 1,011,000 kúm, sem til eru í landinu. Til þessara mylkja hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.