Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 42
42 af einkennum Tríers, að hann lét fjárskortinn aldrei aftra sér frá að ráðast í það, sem hann áleit gott og þarflegt. Með bjargfastri trú og öruggri von um góðan framgang barðist hann við erfið- leikana og kom því á framfæri, sem hann hafði einsett sér, þótt kostnaðurinn næmi tugum þúsunda og hann ætti ekki einn eyri til að byrja með. Pað var ekki laust við, að vinir hans stundum hristu höfuðið yfir honum, þegar hann var að bollaleggja nýjar og nýjar V allekilde-háskóli breytingar og ýms kostnaðarsöm fyrirtæki, sem bættu drjúgum við skuldirnar, en hann komst á endanum farsællega fram úr því öllu. Næsta haust flutti Tríer í hið nýbygða skólahús. Pann vetur, sem þá fór í hönd, voru lærisveinarnir 42 og var tilhögunin á skólanum lík því, sem verið hafði næsta vetur á undan, nema að því leyti, að nú bjuggu allir lærisveinarnir í skólanum, og hefur jafnan verið svo síðan. Petta tengdi lærisveinana ennþá fastari böndum bæði innbyrðis og við skólann, og þegar fram í sótti fengu allir, sem höfðu nokkuð nánari kynni af skóla Tríers, mestu mætur á honum. En því miður var því ekki þannig háttað með suma aðra út í frá. Það vöktust upp menn, sem á allar lundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.