Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 70
70 Ræðutnaburinn gat þess að lokum, að menn hefðu verið gerðir út frá Englandi, Astralíu, Ameríku, Frakklandi, Belgtu og Ung- verjalandi, til þess að kynna sér búnaðarhætti Dana í þessum efnum. En svo bætir hann við þessum orðum: »En áður en þeim tekst að læra þá list af oss, að búa til gott smjör, ílesk og egg, verða þeir sjálfsagt fyrst að læra að framleiða aðra eins bændastétt eins og dönsku bændastéttina. í því liggur sem sé allur leyndardómurinn.* I’etta er gott dæmi þess, hve mikið mentun alþýðunnar og þar af leiðandi gott verksvit, samtök og vöruvöndun hefir að þýða fyrir hagsæld þjóðarinnar. V. G. Ritsjá. LAUFBLÖÐ. Safnað hefur Lára Bjarnason. Rvík. 1900. í söngvahefti þessu eru 20 lög, sem/rú Lára Bjarnason (f. Guðjohn- sen), prestskona í Winnipeg, hefur safnað og gefið út. Um hefti þetta er alt hið bezta að segja; lögin eru flest falleg og vel valin, og fjöl- breytnin og ósamkynjunin, sem útgefandinn nefnir í formálanum, er einmitt kostur á heftinu, en ekki ókostur. Heftið er ágætlega gefið út, að því er snertir prentun, pappír og frágang allan. — í’að, sem skilur þetta hefti frá öðrum söngheftum með íslenzkum textum, er sérstaklega það, hve mörg af lögum þessum eru útsett fyrir eina rödd með undir- spili á fortepíanó, en slíkt má heita nýnærni í íslenzkum söngheftum, en vöntun þannig útsettra laga með íslenzkum textum er því tilfinnanlegri hjá oss nú orðið, sem fleiri og fleiri af kvennþjóðinni leggja það fyrir sig að læra dálítið á fortepíanó, og slíkur lærdómur fer altaf í vöxt. Fjórtán af lögunum eru útsett fyrir eina rödd með fortepíanó; þar af sex (nr. 1, 6, 7, 8, 9 og 12) með föstu undirspili, en átta (nr. 2, 3, 5, 10, 15, 17, 19 og 20) með lausu undirspili; en laust (og líka sjálfstætt) kallast undirspilið, þegar röddin kemur ekki beinlínis fram í því, sem spilað er með. Undirspilið við hin fyrnefndu sex má einnig sem bezt spila á harmóníum. Eitt lagið (nr. 4) er útsett fyrir tvær raddir, tvö lögin (nr. 11 og 13) fyrir þijár samkynja raddir, og með samkynja röddum er meint: eintómar karlmannaraddir, eintómar kvenn- mannaraddir, eða eintómar barnaraddir. Eitt lagið (nr. 16) er útsett fyrir fjórar ósamkynja raddir, og tvö lögin (nr. 14 og 18) fyrir fjórar ósamkynja raddir og eina sólórödd með undirspili. Það er mein, þegar skáldin eru ósmekkvís í söng, eða þekkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.