Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 7
7 Kvenbúningur viðreisnartímans var í suðlægari löndum skrúð- mildll og samkvæmur smekk aldarinnar. Hempan stóð opin, svo að nýr kjóll með nýjum lit- blæ og nýjum leggingum kom í ljós fyrir innan skinn- fóðraða eða gullbrydda brydding hennar. Undir upphlutnum var oft annar upphlutur, sem þó eigi var látinn sjást fyrst um sinn. Loks skal þess getið, að konur fóru nú að bera nærbrækur og sokka og auk þess svunt- u r. Upphluturinn var þröng- ur og með brjóststúku (Korset), en pilsið var oft þanið út með pilsaglennu (Krinoline) og búningurinn troðinn út á öxlunum og mjöðmunum o. s. frv. Enn- fremur var borinn spænsk- ur pípukragi eða knipling- ar um hálsinn og húfa á höfðinu. — Kvenbúningur viðreisnartímans, er skifti kjólnum í upp- hlut og pils, hefir haldið sér til vorra daga og verið á Norður- löndum fyrirmynd margra þjóðbúninga, sem á þann hátt eiga að miklu leyti rót sína að rekja til 16. aldar. Vér viljum eigi ræða um þróunarbreyting þá, sem kvenbúningur viðreisn- artímans tók í Norðurálf- unni, en halda oss við ís- land. þangað ruddi bún- ingurinn, eins og vér nú skulum sýna fram á, sér mjög fljótt braut og þar hélt hann sér óbreyttum öld eftir öld. Pó varð hann fyrir þeim tilbreytingum, sem landsmönnum sjálfum þótti ráðlegt að gera. 4. Búningar frá 1685. Gísli biskup forláksson ásamt 3 konum hans. (Eftir grafskrift frá Hólakirkju, nú í Forngripasafninu). 5. Myndir skornar á kassa frá 18. öld. (í Forngripasafninu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.