Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.01.1904, Qupperneq 11
konurnar á myndinni frá 1685 (4. mynd). Að öðru leyti kemur það í ljós á myndunum frá miðri 18. öld (6., 7. og 8. mynd), að margar konur höfðu þó þegar lagt niður hempuna. Búningurinn hafði þá upphlut samsvarandi pilsinu. I'egar vér virðum fyrir oss allar fjórar myndirnar frá miðri 18. öld, getum vér, án þess að þurfa að gera hér nákvæmari grein fyrir því, annars fundið þann litla mismun, sem er á búningi heldri kvenna og alþýðukvenna. Eini verulegi munurinn er sá, að sheldri kona« og börn hennar báru enn þá á þeim tím- um hempu, en hvorki > heldri stúlka «,» bónda- kona« eða »brúður í brúðarskarti« bar hempu. Ef til vill hef- ur hempan aldrei verið almenn flík alþýðu- kvenna. Pær hafa yfir- leitt verið tregari til að taka upp nýjar venjur og áreiðanlega haldið miklu fastara við fornar venjur. Vér sjáum, að bóndakon- urnar báru enn þá pípukraga á þeim tím- um, en í stað hans báru þá allar aðrar kon- ur kringlóttan, breiðan sléttan og útsaumaðan kraga. Allar konur báru klút um hálsinn. Endar klútsins mynd- uðu spaða, er féll að framan yfir kragann niður á brjóstið. I spaðabroddinum var stundum skartgripur. Faldurinn var hár, mjór, hallaðist fram að ofanverðu og var skreyttur sylgjum og skart- gripum. Einnig vóru margir skartgripir festir annarstaðar á bún- inginn: á höfuðbúninginn, á brjóstið, um mittið, við eyrun o. s. frv. Búningnum fylgdi svunta, og í mörk eða rósir, annaðhvort að ofan eða neðan. Auk þess sést á tveimur myndunum, er £71 'JCone. 9. Heldri kona frá miðbiki 18. aldar. (Eftir Ferðabók EggerLs Ólafssonar).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.