Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Síða 14

Eimreiðin - 01.01.1904, Síða 14
»4 einmitt á þessum tíma var borinn og enn þá þann dag í dag er notaður í mörgum sveitum í Noregi og einnig á Færeyjum. Hann er og allkunnur í suðlægári löndum. Treyjan (io c. mynd og 12.—15. mynd) var ermaþröng. Hún féll fast að hálsinum og var svo stutt, að allbreið brún af upphlutinum sást niður undan henni. Treyjan var sett böndum í stórum mæli á líkan hátt og upphluturinn og auk þess framan á ermunum. Hér um bil samtímis því, að búningur þessi komst á, breyttist 12. —13. Búningur frá öndverðri 19. öld. (1 Forngripasafninu). faldurinn á mjög óhagsýnan hátt í væng, sem var krókboginn og hallaðist fram. Hann var þá nefndur skupla. Búningur þessi var, eins og fyrri búningarnir, skreyttur breið- um kraga, er oftast var úr útsaumuðu flosi. Samfellan var úr klæði eða vaðmáli eins og treyjan og upphíuturinn. Hún var og ríkulega skreytt. Með fram faldi hennar vóru lagðir vírborðar og bryddingar úr útsaumuðu flosi Ennfremur var hún að neðan skreytt breytilegum myndum jurta og blaða með margbreyttum litum (16. og 17. mynd), eins og venja hafði verið um langan

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.