Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 25
25 skartgripina verðum vér að minnastánokkra einstaka hluti, er fylgdu kvenbúningnum: íslenzkar húsfreyj- ur báru, eins og áður er sagt, frá elztu tím- um lyklahring eða lyklasylgju við belti sér. í hringnum vóru lyklarnir, er gengu að hirzlum hússins. Nú er þetta merki um metorð giftra kvenna geymdir margir fallegir lyklahringar. Peir vóru einkennilegir að lögun og skreyttir með list. Oft vóru þeir skreyttir fallegum á- letrunum, sem venjulega bentu á stöðu eiginkonunnar: »Heiður og trygð og engin hneisa alla daga«. »Hún, sem á hringinn, sé laus við sorg«. »Guð verndi mig í dag fyrir hatri, reiði og heimsku«. Pessar lyklasylgjur eða lyklahringir vóru eldgamlir að uppruna. Pað var, eins og Feddersen segir, talið merki velmeg- unar, að konan bæri marga lykla í hringnum. Á það bendir og orðtak eitt, sem er eignað hryggbrotnum biðli: »Ekki hanga allir lyklar við konulæri«. 28. Kvensöðull. (í Forngripasafninu). nálega horfið. En á forngripasöfnum eru og skartgripir, t. d. hjarta og þess konar. Niels Horrebov lýsir því, hvernig festum þessum var komið fyrir: »Tvær silfraðar festar mynda blómfesti, önnur að framan aftur á bakið, hin að aftan fram á brjóstið utan yfir treyjunni. Önnur festi er um hálsinn. Við hana hangir falleg vönduð og marghólfuð ilmkvoðudós, sem hægt er að opna beggja megin. Dósin er oftast hjartmynduð eða krossmynduð. . .. Eg get fullyrt eítir eigin sjón, að silfurskart einnar konu gat numið meiru en 300—400 dölum«. Að öðru leyti vóru skartgripir festir víða annarstaðar á bún- inginn, á brjóstið, sem mittið og á ermauppbrotin. Einnig vóru stundum festar fjölmargar sylgjur eða laufaprjónar á faldinn. Á hempuna vóru og fest- ar tvær stórar sylgjur, t ein á hvort brjóst. í sambandi við *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.